Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 4

Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 4
Ung stúlka frá Hondúras ræddi við bæjarstjórann Unga stúlka frá Honduras, Belén Mezadóttir, íbúi í Reykjanesbæ, heim- sótti Kjartan Má Kjartansson, bæjarstjóra, nýlega og spurði nokkurra spurninga. Hún heldur úti YouTube-rás um upplifun sína á að búa á Íslandi. Belén spurði Kjartan m.a. hvort hann vildi frekar hjóla eða keyra bíl og fékk hann líka til að útskýra sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna sem urðu að Reykja- nesbæ árið 1994. Kjartan gaf henni eftir heimsóknina barmmerki Reykjanesbæjar og hún var alsæl með það. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi ÓLAFUR HALLDÓR GARÐARSSON lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 19. júlí. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 5. ágúst kl. 13. Óli Haukur Mýrdal Ína Hrund Ísdal Sunna Dís Ólafsdóttir Daníel Árnason Hanna Þurý Ólafsdóttir Garðar Ólafssson Thelma Guðlaug Arnardóttir og afabörn LJÓSANÓTT Í HÖNDUM ÍBÚA Fjölskyldu- og menningarhátíðin Ljósanótt fer fram dagana 2.–6. september með breyttu sniði vegna Covid-19. Dagskráin verður aðlöguð að þeim fjöldatakmörkunum sem í gildi verða þannig að fólksfjöldanum verður dreift um bæinn til þess að gæta að öryggi hátíðargesta. Framlag bæjarbúa í dagskrá hátíðarinnar hefur ávallt skipað stóran sess við há- tíðarhöldin og gert Ljósanótt að einni glæsilegustu bæjar- hátíð landsins. Kröftug menn- ingardagskrá í Höfnum, tón- leikaröðin Með blik í auga og heimatónleikar í gamla bænum eru dæmi um íbúaframtak sem hefur heppnast virkilega vel. Í ár vill Reykjanesbær stuðla að enn öflugri þátttöku bæjarbúa, félaga og fyrirtækja með því að veita kraftmiklum hugmyndasmiðum sem vilja standa fyrir skemmtilegum viðburði á Ljósanótt styrki úr nýstofnuðum Ljósanætursjóði Reykjanesbæjar. Hægt er að sækja um allt að 500.000 króna styrk fyrir framkvæmd á vel útfærðri og góðri hugmynd að viðburði fyrir gesti Ljósanætur. Allar upplýsingar um hátíðina og styrkveitingar er að finna á vefsíðu Ljósanætur. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2020 og sótt er um stafrænt á heimasíðunni ljosanott.is Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlustaBelén var alsæl með að fá barmmerki Reykjanesbæjar. Belén og Kjartan Már á skrifstofu bæjarstjórans. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁRNI JÚLÍUSSON fyrrverandi símaverkstjóri sem lést þriðjudaginn 14. júlí síðastliðinn verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13. Anna Birna Árnadóttir Arnar Ingólfsson Sigurður Einar Árnason Ásborg Guðmundsdóttir Ingvar Örn Árnason Sonya Pritchett Árnason og barnabörn 4 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.