Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 25

Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 25
Háaleitisskóli fékk andlitslyftingu hjá hópnum. „Við köllum þetta sæluhús þar sem fólk getur sest inn og slappað af, hvort sem það er eftir hlaup, hjólahring eða bara göngu. Í hús- unum er plexigler sem snýr út að sjónum til að njóta útsýnis. Þetta er svona skemmtilegur hvíldar- staður þar sem hægt er að njóta útsýnisins og fá sér kaffi eða hvað sem er ef fólk vill,“ segir Hildur Hlíf og bætir því við að nú hefur verið settur upp hátalari við eitt sæluhúsið sem hægt er að tengjast í gegnum blátönn (Bluetooth) og skella tónlist á eða töluðu máli. „Markmiðið var líka að hug- myndirnar myndu vera fram- kvæmanlegar og nýtast eins og raunin hefur orðið á,“ segir Hildur Hlíf sem er háskólanemi í sál- fræði og býr í bítlabænum. Félagi hennar í verkefnisstjórninni, Reyk- víkingurinn Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson, Krummi, hefur fallið fyrir Reykjanesbæ og er að flytja í bæinn. Það var ekki eitt af mark- miðum hópsins en er ánægjulegt engu að síður. Sæluhús á Bakkalág með útsýni til sjávar Sæluhúsin eiga örugglega eftir að hitta í mark. Hópurinn saman kominn - Hughrif í bæ. Hildur Hlíf og Krummi Laxdal, verkefnisstjórar Hughrif í bæ. Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 25

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.