Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 25

Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 25
Háaleitisskóli fékk andlitslyftingu hjá hópnum. „Við köllum þetta sæluhús þar sem fólk getur sest inn og slappað af, hvort sem það er eftir hlaup, hjólahring eða bara göngu. Í hús- unum er plexigler sem snýr út að sjónum til að njóta útsýnis. Þetta er svona skemmtilegur hvíldar- staður þar sem hægt er að njóta útsýnisins og fá sér kaffi eða hvað sem er ef fólk vill,“ segir Hildur Hlíf og bætir því við að nú hefur verið settur upp hátalari við eitt sæluhúsið sem hægt er að tengjast í gegnum blátönn (Bluetooth) og skella tónlist á eða töluðu máli. „Markmiðið var líka að hug- myndirnar myndu vera fram- kvæmanlegar og nýtast eins og raunin hefur orðið á,“ segir Hildur Hlíf sem er háskólanemi í sál- fræði og býr í bítlabænum. Félagi hennar í verkefnisstjórninni, Reyk- víkingurinn Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson, Krummi, hefur fallið fyrir Reykjanesbæ og er að flytja í bæinn. Það var ekki eitt af mark- miðum hópsins en er ánægjulegt engu að síður. Sæluhús á Bakkalág með útsýni til sjávar Sæluhúsin eiga örugglega eftir að hitta í mark. Hópurinn saman kominn - Hughrif í bæ. Hildur Hlíf og Krummi Laxdal, verkefnisstjórar Hughrif í bæ. Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.