Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Qupperneq 32

Víkurfréttir - 29.07.2020, Qupperneq 32
Framundan er stór ferðahelgi þó svo verslunarmannahelgin í ár sé um margt frábrugðin vegna COVID-19. Ætli fólk sér að fara norður í Eyjafjörð þá er Eyja- fjarðarsveit þægilegur kostur, hvort sem það er um verslunar- mannahelgina eða í ágústmánuði. Hlýlegt viðmót sveitunga og fal- legt umhverfi eru sérkenni Eyja- fjarðarsveitar sem er samheldið og gott samfélag við bæjardyr Akureyrar. Vegna heimsfaraldurs COVID-19 eru fjöldatakmarkanir á tjaldstæði landsins og því er góður kostur að bóka tjaldstæðið fyrirfram. Fjöl- skyldutjaldsvæði Eyjafjarðar- sveitar er staðsett við Hrafnagils- skóla 10 km innan við Akureyri. Þar er mjög gróðursælt og nátt- úrufegurð mikil. Gestir eru lausir við skarkalann en eru samt sem áður mjög nálægt allri þjónustu. Fjölbreyttar gönguleiðir eru í ná- grenninu. Fullkomin hreinlætisað- staða er við tjaldsvæðið og við flokkum sorp í þartilgerðar flokk- unartunnur. Nú er hægt að bóka tjaldstæði í Hrafnagili á slóðinni parka.is/hrafnagil/ Tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar er staðsett norðan sundlaugar og íþróttamiðstöðvar sveitarinnar. Svæðið er veðursælt og tjald- svæðið á flötu þurrlendi og því er mögulegt að opna svæðið snemma á vorin. Á tjaldsvæðinu er lítið uppþvottahús með heitu og köldu vatni en snyrtingar og sturta eru í kjallara Íþróttamiðstöðvarinnar. Góð aðstaða er fyrir húsbíla svo sem raftenglar og skólplosun. Fastur opnunartími er 1. júní til 31. ágúst ár hvert en helgaropnun Þægilegt fjölskyldutjaldstæði við Hrafnagilsskóla bókanlegt á netinu Tjaldað í Eyjafjarðarsveit við bæjardyr Akureyrar KYNNING Í Hrafnagili er fjölskylduvæn sundlaug með varðlaug og stórri rennibraut ásamt leiktækjum. Tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar. Sparkvöllur er á svæðinu. Skemmtilegt leiksvæði er við Hrafnagilsskóla. 32 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.