Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 36

Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 36
Makríllinn kíkti við í Keflavík Makríllinn mætti í sína fyrstu heimsókn sumarsins til Keflavíkur og fyrstu fiskarnir komu á land þriðjudaginn 21. júlí. Veiðimenn á bryggjunni voru fljótir að taka við sér og fyrsti báturinn sem kom með smá afla að landi var Votabergið úr Keflavík. Votabergið fór í prufutúr seinni partinn þann dag og fékk ágætan slatta af makríl við ströndina í Helguvík. Þegar þetta er skrifað í lok júlí hefur ekkert gerst í mak- rílgöngu. Sjómenn á Votaberginu segja að þetta hafi bara verið smá innlit hjá makrílnum því ekkert hefur veiðst síðan. Makrílveiðar gengu ekki mjög vel síðustu tvö árin en mjög vel árin á undan. Óvissa er með makrílveiðar í sumar. Það myndast oft mikill fjöldi veiðimanna með stangir í Kefla- víkurhöfn og þegar Víkurfréttir litu þar við voru nokkrir með stöngina úti og nokkrir fiskar komu á land. Beitan var misjöfn, allt frá bleikum gúmmíspúnum yfir í eitthvað fiskmeti. Þetta er mjög vinsælt sport hjá mörgum inflytjendum á svæðinu en einnig eru þó heima- menn innan um en þeir eru ekki eins duglegir að borða makrílinn. Þessi ungi peyi náði nokkrum fiskum á land. Páll Ketilsson pket@vf.is Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta 36 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.