Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 60

Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 60
Það var glatt á hjalla þegar Suðurnesjabær bauð upp á útibingó, strandblak og fleira á Garðskaga þriðjudaginn 28.júlí. Nokkrir bæjarbúar mættu í fjörið og nutu góðrar stundar í fjölskyldu og vinasamveru á fallegum Garðskaga. Þær Una María Bergmann og Steinunn Björg Ólafsdóttir, söngkonur, settu punktinn yfir i-ið með söng í Garðskagavita. Ljúfir tónar þeirra ómuðu um allan vitann og þær stöllur tóku þekkt lög sem landsmenn þekkja, m.a. ‘Ég er kominn heim’ og ‘Ó María’. Víkurfréttir litu við og tóku upp nokkra lagabúta sem við sýnum í meðfylgjandi myndbandi frá Garðskaga. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta ómuðu í ljúfum tónum í Garðskagavita VÖLLUR GRÆR OG Ó MARÍA Páll Ketilsson pket@vf.is 60 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.