Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 60

Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 60
Það var glatt á hjalla þegar Suðurnesjabær bauð upp á útibingó, strandblak og fleira á Garðskaga þriðjudaginn 28.júlí. Nokkrir bæjarbúar mættu í fjörið og nutu góðrar stundar í fjölskyldu og vinasamveru á fallegum Garðskaga. Þær Una María Bergmann og Steinunn Björg Ólafsdóttir, söngkonur, settu punktinn yfir i-ið með söng í Garðskagavita. Ljúfir tónar þeirra ómuðu um allan vitann og þær stöllur tóku þekkt lög sem landsmenn þekkja, m.a. ‘Ég er kominn heim’ og ‘Ó María’. Víkurfréttir litu við og tóku upp nokkra lagabúta sem við sýnum í meðfylgjandi myndbandi frá Garðskaga. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta ómuðu í ljúfum tónum í Garðskagavita VÖLLUR GRÆR OG Ó MARÍA Páll Ketilsson pket@vf.is 60 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.