Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Qupperneq 66

Víkurfréttir - 29.07.2020, Qupperneq 66
hefur gefið út nýtt myndband sem tekið var upp við Kleifarvatn Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni, í topp tíu tónlistarmanna af 4000 atriðum og lenti í 9. sæti í tónlistarkeppni World Folk Vision. Í keppnina sendi hún frumsamið lag, „Ave Maria“, úr óperunni „Skáldið og biskupsdóttirin“ við handrit Guðrúnar Ásmunds- dóttur, ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Nótnabók með fjórtán lögum fyrir rödd og pianó úr óperunni er hægt er að kaupa í gegnum heimasíðu Alex- öndru: www.alexandrachernyshova.com. Nýtt tónlistarmyndband Alex- öndru er um Svanaprinsessuna úr óperunni „Ævintýrið um Tsar Saltan“ eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna „Russian Souvenir: Al- exander Pushkin“, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heim- sótti Pushkin-safnið í St. Péturs- borg, las mikið um Pushkin í bóka- safninu og spjallað við Pushkin- sérfræðinga. Febrúartónleikarnir á þessu ári, „Russian Souvenir“ í Hörpu í Reykjavík, fengu hlýlegar móttökur áhorfenda og góða dóma hjá Jónasi Sen, tónlistargagnrýn- enda. Tónleikarnir voru þeir síð- ustu fyrir Covid-19 og auðvitað vildi ég halda áfram. Þetta mynd- band er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky- Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo ekki var erfitt að finna réttan stað fyrir mynd- bandið. Maðurinn minn, Jón Hilm- arsson, er landslagsljósmyndari og einnig leiðsögumaður fyrir at- vinnuljósmyndara og áhugamenn og hann lagði til þennan stað, Kleifarvatn, þar sem við tókum myndband um aríu Svanaprins- essunnar. Kjóll og myndarammi var sérstaklega valinn fyrirfram. Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurfum að bíða eftir rólegu veðri sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild, nefnilega það sem við öll viljum – ljós og kærleika á jörðinni. Við búumst við krafta- verki og vellíðan á jörðinni. Ég vil líka ráðleggja lestur á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld,“ segir Al- exandra. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta stóð sig vel í alþjóð- legri söngkeppni Hér er nýja tónlistarmyndband Alexöndru. Alexandra Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. 66 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.