Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Blaðsíða 34

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Blaðsíða 34
34 S j ó M a N N a d a G S B l a ð i ð J Ú N Í 2 0 2 0 Líkt og annars staðar hafa varúðarráð- stafanir vegna Covid-19 áhrif á hátíðahöld sjómannadagsins í Hafnarfirði, en þar hefur verið haldið upp á daginn allar götur síðan 1953. En þótt fólk verði ekki boðað niður í Flensborgarhöfn í ár er gert ráð fyrir því að á sjómannadaginn verði lagður blómsveigur að minnisvarða um horfna sjómenn og sjómannamessa haldin í Víðistaðakirkju. Hafnfirðingar eru líka hvattir til að heimsækja Byggðasafnið, þar sem um mánaðamótin var opnuð sýning um grásleppukarla og smábátaútgerð í Hafnarfirði, auk sýningar um tímabil er- lendu útgerðanna og sýnishorns í Siggubæ af heimili sjómanna í Hafnarfirði frá fyrri hluta 20. aldar. Á næsta ári er stefnt að hefðbundinni dagskrá en í millitíðinni má ylja sér við myndirnar frá því í fyrra, sem Andri Ómarsson, verkefnastjóri hjá Hafnarfirði tók. Þar á meðal má sjá frá hefðbundinni heiðrun sjómanna, en Karel Karelsson og Lúðvík Geirsson heiðruðu þá Jón Kristinn Jónsson, Ara E. Jónsson, Gabríel Guðmundsson og Gunnar Jónsson. - óká Ný sýning í Byggðasafni Hafnarfjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.