Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Blaðsíða 1

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Blaðsíða 1
555 6677 | umb.is | Korngörðum 5, Reykjavík SJÓMANNADAGS BLAÐIÐ Sjómannadagurinn 2020 FramFarir í heilsumælingum Íslendingar hafa náð góðum og mikilvægum árangri þegar kemur að úrræðum til að bæta enn heilsu sjómanna. > 6 S J ó m a n n a d a g u r i n n 7. J ú n í 2 0 2 0 8 3 . á r g a n g u r líFsgæðakjarni tekinn til starFa n Með samvinnu Sjómannadagsráðs, heilbrigðisyfirvalda og Reykjavíkurborgar er nýr og einstakur lífsgæðakjarni, Sléttan, óðum að taka á sig mynd í Fossvogsdalnum með nýju hjúkrunarheimili fyrir níutíu íbúa, þjónustumiðstöð og fjölda leiguíbúða. > 44 sjóveikin kom ekki Fyrr en eFtir mánuð n Snæbjörn Guðmundsson er einn þeirra sjómanna sem alla tíð hafa verið plagaðir af sjóveiki. Nýjar rannsóknir á hreyfiveiki vekja vonir um að draga megi úr óþægindum þeirra sem glíma við þenn- an krankleika. > 48 83ára má eiga von á öðru Básendaflóði? n Þrátt fyrir mannvirki til varnar flóðum, nákvæmari veðurspár og sterkbyggðari hús, skip og báta má vænta verulegs tjóns ef sjávarflóð á borð við Básendaflóðið riði yfir aftur samfara stórstreymi. > 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.