Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Page 1
555 6677 | umb.is | Korngörðum 5, Reykjavík
SJÓMANNADAGS BLAÐIÐ
Sjómannadagurinn
2020
FramFarir í heilsumælingum Íslendingar hafa náð góðum og mikilvægum árangri þegar kemur að úrræðum til að bæta enn heilsu sjómanna. > 6
S J ó m a n n a d a g u r i n n 7. J ú n í 2 0 2 0 8 3 . á r g a n g u r
líFsgæðakjarni tekinn til starFa
n Með samvinnu Sjómannadagsráðs, heilbrigðisyfirvalda
og Reykjavíkurborgar er nýr og einstakur lífsgæðakjarni,
Sléttan, óðum að taka á sig mynd í Fossvogsdalnum með
nýju hjúkrunarheimili fyrir níutíu íbúa, þjónustumiðstöð
og fjölda leiguíbúða. > 44
sjóveikin kom ekki Fyrr en eFtir mánuð
n Snæbjörn Guðmundsson er einn þeirra sjómanna sem alla tíð
hafa verið plagaðir af sjóveiki. Nýjar rannsóknir á hreyfiveiki vekja
vonir um að draga megi úr óþægindum þeirra sem glíma við þenn-
an krankleika. > 48
83ára
má eiga von á
öðru Básendaflóði?
n Þrátt fyrir mannvirki til varnar flóðum, nákvæmari
veðurspár og sterkbyggðari hús, skip og báta má vænta
verulegs tjóns ef sjávarflóð á borð við Básendaflóðið riði
yfir aftur samfara stórstreymi. > 18