Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Blaðsíða 41

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Blaðsíða 41
Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á sjómannadaginn að sér að halda utan um að þau verk væru unnin sem þurfti að vinna og leggja verk í hendur öðrum í stað þess að vinna þau sjálfur. „En mér finnst mér hafa gengið mjög vel að fá fólk til að vinna með mér og virkja það til góðra verka og það er maður ánægður með.“ Fann leiðir til að vera með fjölskyldunni Ef skynja má eftirsjá í einhverju hjá Þorbergi er það kannski helst vegna þess tíma sem hann hefur verið að heiman, fjarri konu og börnum, sérstaklega þegar þau voru ung. „Ég hef náttúrlega verið líklega þrjá fjórðu af tímanum að heiman frá mér síðan ég stofnaði heimili. Það er ekki fyrr en núna seinni árin sem fríin hafa verið meiri, allt upp í fimm mánuðir á ári, en framan af var útivistin meiri. Þá voru þetta sáralítil frí sem maður fékk og manni þótti mjög gott bara að fá einn mánuð í frí á ári fyrstu árin.“ Á þeim tíma voru inniverur líka stuttar og útsjónarsemi þurfti til að finna stundir með fjölskyldunni. „Á fyrstu árunum þegar ég var að byrja á togurunum þurfti ég að útrétta fyrir skipið í inniverunum. Þá höfðum við það þannig að þau voru með mér í bílnum konan og krakkarnir þegar ég þeyttist um bæinn til að útrétta og það var stór hluti samverunnar.“ Oft var það þannig að skipið kom í höfn að morgni og svo var lagt út aftur að kvöldi næsta dags. Reynir að rækta gamlan vinskap Þorbergur var líka virkur í félagsstarfi um tíma og var viðloðandi stjórn stéttarfélags vélstjóra í rúman áratug Þá höfðum við það þannig að þau voru með mér í bílnum konan og krakkarnir þegar ég þeyttist um bæinn til að útrétta og það var stór hluti samverunnar. 41 S j ó M a N N a d a G S B l a ð i ð J Ú N Í 2 0 2 0         
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.