Skessuhorn


Skessuhorn - 26.02.2020, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 26.02.2020, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 9. tbl. 23. árg. 26. febrúar 2020 - kr. 950 í lausasölu sími 437-1600 Söguloft Landnámsseturs Næstu sýningar Auður og Auður laugardagur 29. febrúar kl. 20:00 sunnudagur 1. mars kl. 16:00 laugardagur 7. mars kl. 20:00 Öxin – Agnes og Friðrik laugardagur 7. mars kl. 16:00 Landnámssetrið tekur þátt í verkefni Barnaheilla; „Út að borða fyrir börnin“ Miða- og borðapantanir á landnam.is/vidburdir eða á landnam@landnam.is arionbanki.is Núna getur þú sett þér markmið í sparnaði í Arion appinu Tíminn vinnur með þér í sparnaði Tilboð gildir út febrúar 2020 Franskar og sósa fylgir með tilboði Grilled chicken thighs 1.790 kr. Snæfellshópurinn samankominn. Ljósm. Körfuknattleiksdeild Snæfells. X-ið markar gjarnan staðinn. Horft úr stúku Akranesvallar yfir sundið og til Akranesvita. Á þessum stað kallast á tveir helstu ferðamannaseglar Akraness um þessar mundir; Guðlaug sem kúrir í grjótgarðinum við Langasand og vitinn á Breið. Anno Domini nostri Iesu Christi MMXX. Ljósm. kgk. Berglind hitti liðsfélagana Snæfellskonur gerðu góða ferð í Kópavog á laugardag og lögðu Breiðablik, 77-91, í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik, eins og greint er frá í annarri frétt hér í blaðinu. Berglind Gunnarsdóttir, körfu- knattleikskona og læknanemi, var viðstödd leikinn og hitti liðsfélaga sína í Snæfelli. Eins og áður hefur verið greint frá slasaðist hún al- varlega í rútuslysi norður í landi í janúar síðastliðnum og vinnur nú hörðum höndum í bataferl- inu. „Mikilvægt skref fyrir Berg- lindi og hópinn að hittast og finna fyrir kraftinum og samkenndinni. Við erum endalaust stolt af Berg- lindi okkar og hennar fjölskyldu - krafturinn sem við fengum frá þeim var stórkostlegur,“ segir á Facebook-síðu kkd. Snæfells. kgk 29. febrúar kl. 12–16:00 Kynning á öllu háskólanámi á Íslandi Allir velkomnir!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.