Skessuhorn


Skessuhorn - 26.02.2020, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 26.02.2020, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRúAR 202028 Vörur og þjónusta R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 H P Pípulagnir ehf. Alhliða pípulagnaþjónusta Hilmir 820-3722 Páll 699-4067 hppipulagnir@gmail.com SK ES SU H O R N 2 01 8 Fyrir alla vigtun Húsarafmagn Töflusmíði Iðnaðarrafmagn Bátarafmagn Bílarafmagn RAFMAGN vogir@vogir.is Sími 433-2202 VOGIR Bílavogir Kranavogir Skeifuvogir Pallvogir Aflestrarhausar Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Pennagrein Hettupeysur fáð� verðtilboð fyrir þin� hóp www.smaprent.is • smaprent@smaprent.is • sími 666-5110 Ef verslað er fyrir 10.000 kr eða meira er enginn sendingarkostnaður! www.smaprent.is 900 kr/stk Verð áður 1.290 kr/stk 1.290 kr/stk 1.500 kr/stk Verð áður 2.990 kr/stk 990 kr/stk 400 kr/stk Verð áður 1.990 kr/stk 1.990 kr/stk 1.490 kr/stk Elís� w w w .s m ap re n t. is TI LB O Ð SH O R N Við sendum út um alLt LAND! Ég las í Skessuhorni 12. febrúar sl. að búið væri að nýju að setja kross á malarhauginn, þar sem þjónustu- miðstöð fyrir Þjóðgarðinn Snæfells- jökul á að rísa á Hellissandi. Málið hefur reyndar verið á dagskrá síðan þjóðgarðurinn var stofnaður um síð- ustu aldamót. Þegar svo hefjast átti handa, voru öll tilboð í verkið langt yfir kostnaðaráætlun. Eins og vindar blása í dag í þjóðfélaginu, verður lík- legt að enn þurfi að bíða. En þarf að byggja sérstaka þjón- ustumiðstöð og það á Hellissandi? Ég hef haft mínar efasemdir um það. Fljótlega eftir stofnun Þjóðgarðs- ins var opnuð gestastofa í fjárhúsum á Hellnum. Hún dugði vel til að byrja með en síðan var hún flutt í önnur fjárhús á Malarrifi. Sá flutningur hef- ur tekist vel, enda Malarrif um margt kjörinn staður innan Þjóðgarðsins. Hvorki Hellissandur eða Hellnar eru innan hans. Í nágrenni Malarrifs eru margir áhugaverðustu staðirnir innan Þjóðgarðsins, s.s. Lóndrangar, Sval- þúfa, Vatnshellir, Djúpalónssandur og Dritvík. Þá finnst ýmsum að Snæ- fellsjökull njóti sín hvergi betur en frá Malarrifi. Malarrifsviti setur svo sinn svip á staðinn. Af hverju ekki að gera Malarrif að þjóðgarðsmiðstöð? Nýta má allar byggingar á staðnum s.s. íbúðarhús og bæta aðstöðu fyrir þjóðgarðsvörð og aðra starfsmenn. Hafa fasta viðveru á staðnum. Nú er verið að gera gamla félags- heimilið að Breiðabliki að upplýs- ingamiðstöð fyrir allt Snæfellsnes, ekki síst Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Þarna er e.k. inngangur að Snæfells- nesi og eðlilegt að Þjóðgarðurinn sé þar í öndvegi. Í þéttbýlisstöðunum á norðanverðu Snæfellsnesi þarf að vera kynningaraðstaða í tengslum við ferðaþjónustu á stöðunum og á Gufuskálum eru mikil húsakynni t.d. fyrir geymsluaðstöðu og til að fá upplýsingar um Þjóðgarðinn fyrir þá sem koma í hann um norðanvert Snæfellsnes. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes get- ur svo tengst betur verkefnum Þjóð- garðsins og tengt öll sveitarfélögin á Snæfellsnesi við hann. Þá má ekki gleyma því að fyrrum Kolbeinsstaða- hreppur og fyrrum Skógarstrandar- hreppur eru hluti Snæfellsness. Stofnun Þjóðgarðsins Snæfellsjök- uls var mikið heillaspor. Stór hluti landsins undir Jökli komst í opinbera eigu, en ella hefði verið hætta á því, að þar risu sumarbústaðir og önnur mannvirki um allt með tilheyrandi einkavegum, raflínum o.s. frv. Einka- aðilar ráðið mörgum landspildum. Þá hefði ekki farið mikið fyrir bættri að- stöðu fyrir ferðafólk s.s. með göngustíg- um, útsýnisaðstöðu og snyrtingum. Það hefði vissulega mátt gera betur á vegum Þjóðgarðsins, en meta skal það sem búið er þó að gera. Niðurstaða mín er því sú að það þurfi enga þjóðgarðsmiðstöð á Hell- issandi og krossinn verði því áfram á malarhaugnum. Peningana sem áttu að kosta miðstöðina, mætti nýta til margra þarfra hluta í Þjóðgarðinum. Reynir Ingibjartsson, Höf. er vinur Þjóðgarðsins Snæfells- jökuls Kross í stað Þjóðgarðsmiðstöðvar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.