Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2020, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 24.06.2020, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 24. JúnÍ 2020 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt- ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „Samhengi.“ Heppinn þátttakandi er Kristrún Líndal Gísladóttir, Dalbraut 33, 300 Akranesi. Form Beita Dæs Korn Ofn Slá Venja Land- bára Erta Gelt Gola Ung- dómur Röð Veski Dá Knæpa Óregla Flan Gæfa Ótti Sýl Grípa Gjöful Óreiða Starf Mánuð- ur 1 Sam- þykkir Starf Afkvæmi Skelin Flan Órói Dugur Háð Árnaði Dýpi Dug- laus Ókunn Gaumur Mallar 4 Ungviði Samþ. Dæld Matur Finnur leið Hæfni Getur Tími Klaki Niður Alltaf Títt Fræða Afar Rifrildi Tónn Spyr Trjáteg. Skel- plata 6 3 Óhóf Fisk Samhlj. Stika Kunn- ingjar Menn Áfellur 51 Böðlast Gömul Ennþá 5 Bál Fattur Ókunn Óreiða Þófi Tíma- bil Hlaupa Fljót Fær Vanta Spann Mál Haddur Snerill Fruma Útjörð Á fæti Ugga Hnika Eind Gróður- ey Mögla Offur Tóm Í golfi Flan Óttast 2 Ekrur Vein Hæðir Orka Skaði Hratt Laun Afar Brókaði Reipi Spurn Röð Ógn Rugl Værð Skst. 7 Dreifði Bumba Tiplar Hjól Skálin 1 2 3 4 5 6 7 Ö L Æ R H L J Ó Ð K A R L L O T A N A U T O Í U Ó Á K I M I S K R A F L M Á K R A M K A K A T Ó B U R Æ Ó R A A F T U R A R R A T A K R Ó L A Ð A L L E G A I Ú R T A K A S I L K I T R Á F Ö T A M R A Ð I N I Ð G A U R K R Ú N A Ö G N M A R S Í R I F L Á N H A K L U M S A R Ó L A K K A N A Æ Ð U R G L Á S R Ó R I L L A X R Æ Ð A T Ó L R A D D I R Æ Ð A R O K M A T U R A N E T N T A U G Ó M I N N I I L B A R R G R A S K O M R Æ N A N L A Ú R T A K S A M H E N G I L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Í síðustu viku kom út Borgfirðinga- bók, ársrit Sögufélags Borgarfjarð- ar, og vinna félagar nú að dreifingu hennar til áskrifenda. Meðfylgjandi texti er formáli bókarinnar: „Segja má að okkur Íslendingum sé mikil og sérstæð ábyrgð á hendur falin um allt það, er lýtur að gæzlu þjóðlegra fræða,” ritar Guðmund- ur Böðvarsson í formála að Borg- firzkum æviskrám. Hefur þetta gæslustarf verið leiðarljós í þeirri starfsemi sem Sögufélag Borgar- fjarðar hefur staðið fyrir. Borg- firðingabókin sem nú er komin út er 21. árgangur þess rits og hefur hún þróast frá því að vera eins kon- ar yfirlit yfir starfsemi sveitarfélaga og frjálsra félaga á svæðinu, yfir í „gæzlu þjóðlegra fræða“ með því að birta frásagnir frá eldri tímum ásamt því að fjalla um markverða atburði úr samtímanum. Atburðir líðandi stundar eru jú einnig þjóð- leg fræði og skrásetning þeirra get- ur geymt mikilvæga vitneskju fyrir komandi kynslóðir og tengt þannig fortíð við framtíð. Eins og áður höfum við lagt okk- ur fram við að höfða til sem flestra, því reynum við að hafa fjölbreytt- an hóp greinahöfunda og leggj- um áherslu á að hver og einn haldi sínum einkennum í máli og stíl. Í þessari bók eru höfundar nálægt 25 talsins, í gegn um tíðina skipta þeir hundruðum. Sem fyrr hefur gengið afar vel að afla efnis og eigum við fyrningar sem gott er að geyma til næsta árs. Þökkum við kærlega öll- um er lögðu lið fyrir óeigingjarnt starf. Oft er hugmyndum að efni í bókina stungið að ritnefndarfólki á förnum vegi, þá er alltaf einhver hætta á að hugmyndin glatist áður en hún kemst á efnislistann, von- um við að fólk veigri sér ekki við að minna okkur á ef ástæða virðist til. Óhjákvæmilega hefur það verið sérstakt að koma þessari bók saman meðan heimsfaraldur ógnar nánast öllum jarðarbúum. Það hefur leitt hugann að hinum raunverulegu verðmætum og er þekking á menn- ingu og sögu þar mikilvæg. Það er dýrmætt að vita hvernig fyrri kyn- slóðir tókust á við erfiðleika og ógnir og einnig hvernig þær nutu lífsins. Auðvitað er líka forvitnilegt að vita hvort þjóðfélagið taki var- anlegum breytingum vegna þessa ástands, en það er á fárra færi að vita það nú. Eins og komið hefur fram í fyrri Borgfirðingabókum er útgáfa þeirra bóka megin verkefni félags- ins um þessar mundir. Þó erum við enn að gæla við að gefa út eitt íbúatal enn, en útgáfa þess var ein- mitt fyrsta verkefni Sögufélags- ins. Kannað hefur verið hvort ný persónuverndarlög setji einhverjar hömlur á að birta þær upplýsingar sem áður hafa verið í íbúatölunum, svo virðist vera að enhverju leyti, þannig að ekki er ljóst hver end- anleg ákvörðun verður. Þannig að enn um sinn einbeitir félagið sér að Borgfirðingabók. Áskrifenda- hópurinn fer heldur stækkandi og þökkum við mjög góðar viðtökur við bókinni. Hægt er að leita upp- lýsinga um útgefið efni Sögufélags- ins og hvernig hægt er að nálgast það á fésbókarsíðu félagsins: Sögu- félag Borgarfjarðar – Borgfirskar æviskrár. Einnig er hægt að hafa samband við rit- nefndarfólk. Að lokum vill félagið minnast Árna Guð- mundssonar á Beigalda, en hann lést 1. ágúst 2019. Hann var einn af dyggum greinarhöf- undum Borgfirðinga- bókar. Eftir hann er efni í fjölda þeirra, þar sem hann meðal ann- ars fjallar á afar grein- argóðan hátt um líf- ið einkum frá sínum yngri árum. Í síðustu bókinni, sem kom út skömmu áður en hann lést í hárri elli, fjallar hann um ættmenni sín og gaf lesendum þann- ig innsýn í lífið og til- veruna um aldamótin 1900 og áratugina þar í kring. Hafðu kæra þökk fyrir allt sem þú lagðir til samfélags- ins.“ mm Forsíða Borgfirðinga- bókar 2020. Ingibjörg Rósa Jónsdóttir er fyrirsætan og klæðist peysu eftir Guðríði Ebbu Pálsdóttur með mynstrinu Hvalsporði og öldum. Borgfirðingabók er komin út

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.