Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2020, Qupperneq 29

Skessuhorn - 24.06.2020, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 24. JúnÍ 2020 29 Ólafsvík – fimmtudagur 25. júní Víkingabardagi á Ólafsvíkur- velli þegar Víkingur Ó og Víking- ur R takast á í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15. Grundarfjörður – fimmtudagur 25. júní Helga Fríða Tómasdóttir er spjall- ari vikunnar. Hún býður gestum og gangandi á sólpallinn heima hjá sér, að Hamrahlíð 9 kl. 21:00. Boðið verður upp á búferlaflutn- ingagrobbsögur og kannski að einhverjar Halliwood-sögur fylgi með. Spjallið hefst klukkan 21 og verða veitingar í anda ´70-áratug- arins. Gestir mega gjarnan hafa með sér létta stóla. Lífið er núna og það vita spjallararnir og þess vegna komum við saman þorp- arar og gestir og njótum stundar- innar saman. Vertu með! Borgarbyggð – fimmtudagur 25. júní Brákarhátíð verður haldin dagana 25.-27. júní. Slökkvilið Borgarnes m e ð u p p - ákomu við Þórðargötu, götug- rill og ýmsar uppákomur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar í umfjöllun hér í blaðinu. Hvalfjarðarsveit – föstudagur 26. júní Pop-up Aqua Zumba tími í sund- lauginni að Hlöðum kl. 18:00. Það verða skvettur, það verður stuð og það verður dansað. Viðburður- inn er ókeypis en greiða þarf að- gangseyri ofan í laugina, allir eru velkomnir. Akranes – föstudagur 26. júní ÍA og Grótta mætast í 1. deild kvenna í knattspyrju á Akranes- velli kl. 19:15. Stykkishólmur – föstudagur 26. júní Snæfell og SR mætast á Stykkis- hólmsvelli í B riðli 4. deildar karla í knattspyrnu kl. 20:00. Hvalfjarðarsveit – föstudagur 26. júní Grill og lifandi tónlist á Hótel Laxárbakka. Við kveikjum upp í grillinu kl. 18 og kl. 20 mætir Heið- mar Eyjólfs og keyrir stuðið í gang. Happy hour á barnum milli kl. 20 og 21. Ísland - laugardagur 27. júní Forsetakosningar. Borgarfjörður - laugardagur 27. júní Kvenfélag Stafholtstungna selur kosningakaffi í Þinghamri klukkan 14-17. Verð 1500 krónur fyrir full- orðna en frítt fyrir yngri en 12 ára. Snæfellsbær – laugardagur 27. júní Róleg ganga á Hreggnasa og spáum í örnefni nær og fjær, merk- ingu þeirra og tilurð. Hreggnasi er 469 m á hæð, nokkuð bratt er upp en gangan samt tiltölulega auð- veld. Hittumst við göngubrúna yfir Móðulæk í mynni Eysteins- dals. Lengd göngu um 2 klst. Ver- ið klædd eftir veðri og vel skóuð. Nánari upplýsingar í s. 436 6888. Borgarnes – laugardagur 27. júní Einar Kárason segir frá fólkinu í Djöflaeyjunni á Landnámssetrinu frá kl. 16:00-18:00. Nánari upplýs- ingar má finna á www.landnam.is. Borgarnes – sunnudagur 28. júní Auður Jónsdóttir rithöfundur segir söguna af skáldskapnum í lífi sínu á Landnámssetrinu frá kl. 16:00-18:00. Nánari upplýsingar má finna á www.landnam.is. Akranes – sunnudagur 28. júní ÍA tekur á móti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrju. Leikið verður á Akranesvelli kl 21:15. Ólafsvík – sunnudagur 28. júní Víkingur Ó tekur á móti Keflavík í 1. deild karla í knattspyrnu. Leik- urinn hefst kl. 16:00 á Ólafsvíkur- velli. Rif – sunnudagur 28. júní Tónleikar með Ásgeiri í Frystiklef- anum. Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkustund síðar. Miðasala fer fram á Tix.is. Borgarnes – þriðjudagur 30. júní Skallagrímur fær KFB í heimsókn í C riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn verður spilaður á Skalla- grímsvelli og hefst kl. 20:00. Óska eftir leiguíbúð Leita að fjögurra eða fimm her- bergja leiguhúsnæði fyrir mig, manninn minn börnin og okkar þrjú á Akranesi. Við erum reglu- söm, reykjum ekki og erum ekki með gæludýr. Við getum borgað allt að þriggja mánaða tryggingu. Greiðslugeta á mánuði er max 220 000 kr. Upplýsingar í tölvupósti á rakel.eythors@hotmail.com. Óska eftir íbúð á Hvanneyri Óska eftir lítilli íbúð/stúdió íbúð á Hvanneyri, þar sem tveir krúttleg- ir, geldir og kassavanir kettir væru velkomnir, þegar ég byrja í LbhÍ um miðjan ágúst. Það væri frá- bært að finna íbúð sem er laus fyr- ir 1. ágúst. Upplýsingar hjá Tebea Elisabeth í síma: 842-6198. Raðhús til skammtímaleigu Þriggja svefnherbergja raðhús við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit til leigu frá 1. september til 15. janú- ar 2021 (eða styttri sé þess óskað). Leigist með húsgögnum. Upplýs- ingar á netfangið Hus.i.hvalfjar- darsveit@gmail.com. Herbergi óskast Óska eftir að taka á leigu her- bergi eða litla íbúð á Akranesi eða í nágrenni. Upplýsingar í síma 786-2799. Húsnæði til leigu Til leigu eða sölu snyrtileg 90 fm íbúð í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 896-0551. Óska eftir íbúð í Borgarnesi Róleg fjölskylda óskar eftir þriggja eða fjögurra herbergja íbúð í Borgarnesi. Er einstæð með tvö börn 19 og 13 ára. Get ekki greitt meira en 120 þúsund á mánuði og get því miður ekki borgað neina tryggingu. Upplýsingar á netfang- inu gunnalena@gmail.com. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! www.skessuhorn.is Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar 12. jú í. Stúlka. Þyngd: 4.358 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir og Gísli Már Arnarsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: afdís Rúnars- dóttir. 16 júní. Stúlka. Þyngd: 4.094 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Íris Ösp Benjamíns óttir og Arnór Geir Halldórsson, Hafnarfirði. Ljósmóð r: H afnhildur Ólafsdóttir. 18. júní. Stúlka. Þyngd: 3.246 gr. Lengd: 47 cm. Móðir: Emilía Ósk Lorange, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 21. júní. Stúlka. Þyngd: 3.704 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Unnur Jónsdóttir og Símon Bergur Sigur- geirsson, Borgarfirði. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðs- dóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.