Morgunblaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 2020 33 Framkvæmdastjóri (Sales director) Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Danfoss A/S var stofnað árið 1933 og er fjölþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu og þróun á stjórnbúnaði fyrir hita- og kælikerfi, sem og vélar og tæki á fjölmörgum sviðum samfélagsins. Sérstök áhersla er lögð á sjálfbærni og orkunýtingu. Tæplega 30 þúsund manns starfa hjá Danfoss A/S í verksmiðjum í 70 löndum, og söluskrifstofum í 100 löndum. Velta samsteypunnar 2019 var 6.300 milljónir EUR. Danfoss hf er dótturfyrirtæki Danfoss A/S, og annast ráðgjöf, sölu, dreifingu og birgðahald á Íslandi. Hjá Danfoss hf. á Íslandi starfa 13 manns. Nánari upplýsingar má finna á: www.danfoss.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, hvort tveggja á ensku, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. viðskipta-, hag-, verk- eða tæknifræði • Árangursrík starfsreynsla af sölu- og samningagerð • Góðir samskiptahæfileikar • Leiðtogahæfni, rekstrarreynsla og reynsla af breytingastjórnun • Geta til að skapa framtíðarsýn, hafa áhrif á aðra, skipuleggja og skapa árangur • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er lykilatriði • Reynsla í Microsoft Office, SAP og Salesforce er mikilvæg • Leiðir og ber ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins á Íslandi • Yfirábyrgð á öllum sölu- og markaðsmálum á Danfoss vörum, þjónustu og lausnum • Viðheldur og eykur sölu á stjórnbúnaði fyrir rafmótora, hita-, kæli- og vökvakerfi • Aflar og viðheldur viðskiptasamböndum • Skipuleggur sölu og þjónustu til lykilviðskiptavina • Skipuleggur markaðs- og kynningarstarf og kynnir nýjar vörur og þjónustu • Heldur utan um og kynnir árangursskýrslur • Viðheldur hvatningu, starfsánægju og árangri söluteymis • Leiðir kynningu Danfoss á Íslandi á rafrænum lausnum og snjallsamskiptum í öllum vöruflokkum • Samskipti við móðurfélag í Danmörku Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Danfoss hf. óskar eftir að ráða öflugan og söludrifinn einstakling í starf framkvæmdastjóra til að leiða starfsemi fyrirtækisins á Íslandi. Starfið heyrir undir framkvæmdastjórn Danfoss A/S í N-Evrópu. Framkvæmdastjóri eldvarnasviðs Vilt þú taka þátt í að byggja upp framsækinn vinnustað sem leggur áherslu á nýsköpun, aðgengi upplýsinga og stafrænar lausnir? Við leitum að öugum stjrnana til að leiða nýtt svið elvarna og taka þátt í uppbyggingu stofnunarinnar á sviði húsnæðis- og mannvirkjamála á slani lvarnasvið verður staðsett á starfsstöð HS á Sauðárkrki Hlutverk sviðsins er að sinna lögbunnu eftirliti og samræm- ingarhlutverki á sviði elvarna Sviðið hefur eftirlit með slökkvi- star á slani, samþykkir brunavarnaáætlanir sveitarf laga, annast rannsknir, fræðslu og forvarnir á sviði elvarna og s r um útgáfu leyfa lvarnasvið ber jafnframt ábyrgð á starfrækslu runamálasklans hmsis Starfs- og ábyrgðarsvið • Leiða og þróa hlutverk nýs eldvarnasviðs HMS • Skipulagning og samræming eftirlits með öryggisþáttum bygginga á sviði eldvarna • Þátttaka í undirbúningi reglugerða og gerð leiðbeininga á sviði eldvarna • rumsón með úttektum á slökkviliðum og búnaði slökkviliða • rumsón með öllu námi innan runamála skólans og forvörnum um eldvarnir • Ráðgöf til stórnvalda og hagsmunaaðila um eldvarnir Hæfnikröfur • Meistarapróf í byggingarverkfræði, sambærileg menntun sem nýtist í star eða umtalsverð reynsla af brunamálum • orystuhæleikar og drifkraftur • Reynsla af stórnun og rekstri • Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð • Hæfni til að stýra breytingum og teymisvinnu • rumkvæði og ríkir skipulagshæleikar • Sálfstæði og framúrskarandi hæfni í samskiptum • Hæfni til að tá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar: Sigrún orleifsttir, framkvæmastjri gæðastjrnunar og mannauðs etfang: sigrunthorleifsottirhmsis Sími: 440 6400 m framtíðarstarf er að ræða og fullt starf skilegt er að viðkomani geti ha ð störf sem fyrst Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomani st ttarf laga  ráðningar ferlinu verður skað eftir að umsækjenur skili sakavottorði Ha um sækjani verið funinn sekur um refsi- verða háttsemi getur það orðið til þess að viðkomani telst ekki hæfur til að gegna star nu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um star Umsóknir skulu sendar á netfangið: starfsumsoknhmsis Umsóknum skal fylgja: Starfsferilsskrá ynningarbr f Umsóknarfrestur: il og með 0 júní llum umsknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin msknir geta gilt í se mánuði frá því að umsknarfrestur rennur út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.