Morgunblaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.06.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 2020 Á sunnudag: Austan 10-15 m/s, skýjað með köflum og dálítil væta, einkum með suður- og austur- ströndinni, en þurrt og bjart norðan heiða. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðan- og vestantil. Á mánudag: Austlæg átt, 5-10 m/s og víða rigning, einkum suð- austantil. Úrkomulítið norðanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Símon 07.21 Hinrik hittir 07.26 Kátur 07.38 Bubbi byggir 07.49 Hrúturinn Hreinn 07.56 Alvinn og íkornarnir 08.08 Músahús Mikka – 20. þáttur 08.31 Djúpið 08.52 Hvolpasveitin 09.15 Sammi brunavörður 09.26 Stundin okkar 09.50 Krakkastígur 09.55 Þvegill og Skrúbbur 10.00 Herra Bean 10.10 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandri 10.40 Fagur fiskur 11.10 Músíkmolar 11.20 Mannleg hegðun 12.10 Jóhann Kristinn Pét- ursson – Stóri Íslend- ingurinn 13.05 Ýmsar hliðar húðflúrs 13.35 Úr Gullkistu RÚV: Stúd- íó A 14.15 Gríman 2020 15.50 Bækur og staðir 16.00 Jarðtengdur 16.40 Beltisdýrahótelið 17.35 Mömmusoð 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.16 Rosalegar risaeðlur 18.45 Sænskar krásir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Tímaflakk 20.35 Gestaboð Babettu 22.15 Mulholland Drive 00.35 Atlanta Sjónvarp Símans 10.35 The Voice US 12.00 The Bachelor 13.30 Brighton – Arsenal Beint 13.30 Nánar auglýst síðar 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 LA to Vegas 19.30 The Cool Kids 20.00 Return to Me 21.55 Hot Tub Time Machine 2 23.35 Lara Croft: Tomb Rai- der – The Cradle of Life Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Billi Blikk 08.35 Tappi mús 08.40 Stóri og Litli 08.50 Heiða 09.15 Blíða og Blær 09.35 Zigby 09.45 Vinafundur 09.55 Mæja býfluga 10.10 Mia og ég 10.30 Latibær 10.55 Lína langsokkur 11.20 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Einkalífið 13.50 The Greatest Dancer 15.15 Spegill spegill 15.45 Friends 16.05 Friends 16.30 Modern Family 16.50 Impractical Jokers 18.00 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.46 Sportpakkinn 18.55 Lottó 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Teen Spirit 21.15 Atonement 23.15 X-Men: Dark Phoenix 01.05 The Upside 20.00 Undir yfirborðið (e) 20.30 Bílalíf (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 Helgamagrastræti Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 21.30 Trúarlíf 22.30 Á göngu með Jesú 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Bak við tjöldin 20.30 Þjóðhátíð á N4 21.00 Þjóðhátíð á N4 21.30 Að austan 22.00 Framtíðin er rafmögn- uð 22.30 Föstudagsþátturinn 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Þingvellir. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Raunir, víti og happ. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Hannyrðapönk. 15.00 Borgarmyndir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Heimsmenning á hjara veraldar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:55 24:05 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:10 23:49 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi austanátt við suðurströndina, 8-15 m/s í nótt. Norðaustan 5-10 um landið norð- vestanvert, en annars hægari vindur. Þykknar víða upp í kvöld. Suðaustan 5-13 á morgun. Birtir til norðan heiða seinnipartinn. Hiti 8 til 16 stig, en 16 til 23 um landið NA-vert. Óvenjuleg blanda af húmor, sem nær allt frá hinu lægsta plani til hins hæsta, og vangaveltna um tilgang lífsins hljómar í hlað- varpsþáttunum Hæ Hæ - Æv- intýri Helga og Hjálmars sem skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Claessen fjölmiðlamaður stjórna. Þegar ég hlusta á félagana grínast um allt og ekki neitt og sáldra lífsspeki yfir allt saman ásamt viðmælendum sínum finn ég fyrir stundarró. Viðtalshæfileikar tvíeykisins fengju vissulega ekki blaðamannaverðlaunin þar sem þeir félagar finna alltaf leiðir til að koma sjálfum sér inn í allt sem viðmælendur þeirra hafa að segja. Viðtölin verða þó oft á tíðum ofboðslega einlæg og tekst Helga og Hjálmari að kafa bæði grunnt og djúpt, eftir hentisemi. Eins mikil vitleysa og mörgum kann að finnast Hæ Hæ vera þá eru þættirnir uppfullir af fróðleik lífsreyndra einstaklinga sem H-mennirnir tveir fá í viðtöl til sín. Viðmælendurnir eru eins misjafnir og þeir eru margir en er vert að vekja sérstaka athygli á við- tölum þeirra félaga við einstaklinga með óvenju- legan bakgrunn, til dæmis Reyni Bergmann og Manuelu Ósk Harðardóttur. Ljósvakinn Ragnhildur Þrastardóttir Neðanbeltishúmor mætir lífsspeki Sprell Helgi og Hjálmar. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. DJ Dóra Júlía sagði frá því sem má lík- lega kalla krúttleg- ustu kvik- myndahátíð ársins í ljósa punktinum á K100 en í gær var sérstök sóttkvíar- kattakvikmyndahátíð (e. Quarant- ine Cat Film Festival) hafin á net- inu. Hátíðin mun innihalda yfir 1.200 myndbönd sem voru tekin upp af köttum á meðan að á lægð- inni stóð í COVID-19-faraldrinum. „Myndböndin munu vera þau krúttlegustu, fyndnustu, hugrökk- ustu og dásamlegustu kisu- myndbönd sem send voru inn frá hinum ýmsu aðilum. Virkilega krúttlegt, sætt og fal- legt framtak sem mun eflaust veita mörgum gleði og hlýju ásamt því að standa við bakið á kvik- myndahúsum í fjárhagslegum erf- iðleikum,“ sagði Dóra. Halda sótt- kvíar-kattakvik- myndahátíð Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 léttskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 29 heiðskírt Akureyri 11 skýjað Dublin 14 súld Barcelona 22 heiðskírt Egilsstaðir 18 heiðskírt Glasgow 17 rigning Mallorca 23 skýjað Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 18 léttskýjað Róm 23 léttskýjað Nuuk 2 alskýjað París 20 alskýjað Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 15 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 12 skýjað Ósló 29 léttskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 28 skýjað Kaupmannahöfn 22 rigning Berlín 19 léttskýjað New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 20 rigning Chicago 30 léttskýjað Helsinki 24 heiðskírt Moskva 26 alskýjað Orlando 29 heiðskírt  Dularfull, draumkennd og súrrealísk kvikmynd úr smiðju Davids Lynch sem er af mörgum talin ein besta mynd 21. aldarinnar. Rita lifir af hræðilegt bílslys og missir minnið. Hún ráfar inn á gistiheimili þar sem hún hittir leikkonuna Betty Elm. Betty verður áhugasöm um leit Ritu að sjálfri sér. Aðalhlutverk: Naomi Watts og Laura Harring. RÚV kl. 22.15 Mulholland Drive Ný glæsileg, fullbúin og ónotuð 2ja herbergja útsýnisíbúð á 5. hæð í nýju vönduðu lyftuhúsi í miðborginni. Vandaðar innréttingar frá Parka. Kährs-viðarparket (plankaparket) frá Birgisson. Blöndunartæki frá Tengi. Sérútbúið baðherbergi og baðkar með sturtuaðstöðu. Ísskápur, uppþvottavél, þvottavél og þurrkari frá Siemens. Búið er að setja upp loftljós og vandaðar rúllugardínur frá Álnabæ. Sérgeymsla í sameign. Til afhendingar við kaupsamning. Kauptækifæri í miðborginni Íbúð 510. 68,9 fm. Verð 46,9 millj. Bríetartún 11 Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun, verður á staðnum milli kl. 14 og 14:30 sunnudaginn 21 júní. Síminn hjá honum er 899-1882. OPIÐ H ÚS sunnud aginn 21. júní kl. 14 - 1 4:30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.