Morgunblaðið - 30.06.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 2020
TWIN LIGHT RÚLLUGARDÍNA
Álnabær
Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta.
Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 ■ Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 ■ Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 ■ alnabaer.is
Við erum sérhæfð í gluggatjöldum
alnabaer.is
Á miðvikudag og fimmtudag:
Norðan 3-8 og víða léttskýjað, en
skýjað við NA-ströndina og stöku
skúrir á S-landi. Hiti frá 7 stigum á
annesjum NA-lands, upp í 17 stig S-
og V-lands. Á föstudag: Norðaustanátt og bjart með köflum V-lands, annars skýjað en
úrkomulítið. Hiti 6 til 15 stig, mildast á SV-landi.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2002-
2003
09.35 Gleðin í garðinum
10.05 Íslendingar
11.00 Úr Gullkistu RÚV:
Brautryðjendur
11.25 Matur með Kiru
11.55 Úr Gullkistu RÚV: Þú ert
hér
12.20 Tíundi áratugurinn
13.05 Humarsúpa innifalin
13.55 Manstu gamla daga?
14.40 Gettu betur 2005
15.35 Poppkorn 1986
16.05 Úr Gullkistu RÚV: Fólk
og firnindi
16.45 Menningin – samantekt
17.15 Úr Gullkistu RÚV: Gulli
byggir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Bílskúrsbras
18.33 Hönnunarstirnin
18.50 Gunnel Carlson heim-
sækir Ítalíu
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.40 Mömmusoð
19.55 Kanarí
20.10 Ferðir víkinga
21.05 Síðustu dagar heims-
veldisins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpasveitin
23.20 Vegir Drottins
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.12 The Late Late Show
with James Corden
12.52 The Bachelorette
14.14 Will and Grace
14.35 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Mick
19.30 The Neighborhood
20.00 The Block
21.00 Reef Break
21.50 The InBetween
22.35 Blood and Treasure
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Hawaii Five-0
Stöð 2
Hringbraut
Omega
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Village
10.45 First Dates
11.35 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 The X-Factor
13.50 The X-Factor
14.35 The X-Factor
15.30 Grand Designs
16.15 Ísskápastríð
16.45 Stelpurnar
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Einkalífið
19.40 The Goldbergs
20.00 God Friended Me
20.45 Blindspot
21.30 Strike Back
22.25 Pressa
23.15 Last Week Tonight with
John Oliver
23.50 The Bold Type
00.35 Insecure
01.05 Mr. Mercedes
01.55 Mr. Mercedes
02.40 Mr. Mercedes
03.35 Mr. Mercedes
20.00 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn
20.30 Lífið er lag
21.00 Eldhugar: Sería 1
21.30 Bærinn minn
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan
20.30 Bak við tjöldin
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Á reki með KK.
21.28 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
30. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:06 23:59
ÍSAFJÖRÐUR 1:37 25:37
SIGLUFJÖRÐUR 1:20 25:20
DJÚPIVOGUR 2:22 23:41
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt. Skýjað og lítils háttar skúrir suðvestanlands, en bjart að mestu
norðan til. Hiti 10 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan.
Eins og margir af
minni kynslóð hef ég
illan bifur á ungum
konum í blúndukjólum
og með slöngulokka.
Að ekki sé talað um
miðaldra karla í kú-
rekajakkafötum með
viðeigandi hatt. Sjái ég
annað eða bæði hleyp
ég (en ég hef sama
hlaupastíl og Newman
í Seinfeld) skælandi í
öruggt skjól og formæli Nellie á sléttunni og JR í
Dallas fyrir mannvonskuna. Mikill er máttur sjón-
varpsins.
Þessi áhrifamáttur var auðsýnilegur í kófinu
þegar þjóðin sameinaðist fyrir framan skjáinn til
þess að horfa á heilaga þrenningu bera okkur tíð-
indi af plágunni.
Og með því að hlýða fólkinu í sjónvarpinu fór-
um við langt með að hafa sigur og útsendingunum
fækkaði í takt við smitin. Þeir dagar entust ekki
lengi, þrenningin er mætt á skjáinn, en núna er
áhorfið á róli við á pílukastskeppni í Skeifunni.
Vandi þríeykisins er augljóslega skortur á ill-
mennum því það sem við elskum að hata er það
sem sameinar okkur. Þetta þarf að vera alvöru-
drullusokkur í jakkafötum og með slöngulokka
sem falla undan barðinu á flottum kúrekahatti.
Því eins mikið og ég hataði JR á miðvikudags-
kvöldum og Nellie á sunnudagseftirmiðdögum, þá
hefði ég aldrei, aldrei í lífinu misst af þætti.
Ljósvakinn Magnús Guðmundsson
Allt til staðar nema
alvöru illmenni
Illmenni Þríeykið þarf
sinn JR fyrir áhorfið.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð
framúr með
bros á vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg
tónlist og létt
spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall og skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Landsmenn geta heldur betur
glaðst yfir því að von er á nýrri ser-
íu í haust, svipaðri þáttunum
„Heima með Helga“ sem slógu í
gegn í sjónvarpi Símans á laugar-
dagskvöldum í samkomubanninu.
Helgi greindi frá þessu í viðtali við
morgunþáttinn Ísland vaknar á
föstudag og mun serían að sögn
Helga bera nafnið „Það er kominn
Helgi“. „Ég held ég megi bara stað-
festa að það verður sería í haust
sem byrjar í október sem heitir
„Það er kominn Helgi“,“ sagði tón-
listarmaðurinn vinsæli meðal ann-
ars í viðtalinu.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
„Það er kominn
Helgi“ í haust
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 26 léttskýjað
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 19 léttskýjað Madríd 35 léttskýjað
Akureyri 11 skýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 25 skýjað
Egilsstaðir 7 alskýjað Glasgow 13 rigning Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 18 alskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 6 léttskýjað París 21 léttskýjað Aþena 31 heiðskírt
Þórshöfn 16 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 26 skýjað
Ósló 18 léttskýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 20 alskýjað
Kaupmannahöfn 21 skýjað Berlín 22 skýjað New York 27 léttskýjað
Stokkhólmur 23 léttskýjað Vín 18 léttskýjað Chicago 30 skýjað
Helsinki 17 skúrir Moskva 20 heiðskírt Orlando 32 alskýjað
Heimildarmynd frá BBC um rannsóknir fornleifafræðingsins Söruh Parcak og
sagnfræðingsins Dans Snow sem könnuðu ferðir og sögu víkinga með hjálp
gervitungla. Þau fundu minjar á stað sem nefnist Point Rosee sem gáfu vísbend-
ingar um að víkingar hefðu farið til Nýfundnalands mikið fyrr en áður var talið.
RÚV kl. 20.10 Ferðir víkinga
N4