Morgunblaðið - 23.07.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.07.2020, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 2020 Á föstudag: N og NA- 8-13 m/s, en hægari á S- og SA-landi. Skýjað á landinu og stöku skúrir sunnan til, en dálítil rigning við norðurströnd- ina. Hiti 5-13 stig, mildast SV-lands. Á laugardag: Austan eða norðaustan 8-15 m/s og súld eða rigning með köflum um land- ið N- og A-vert. Fer að rigna V-til um kvöldið. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast SV-lands. RÚV 12.45 Heimaleikfimi 12.55 Ekki gera þetta heima 13.30 Matarmenning 14.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 14.35 Gettu betur 2008 15.45 Úr Gullkistu RÚV: Gulli byggir 16.20 Neytendavaktin 16.50 Spaugstofan 2003- 2004 17.15 Sumarlandinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Allt í einum graut 18.40 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.45 Hið sæta sumarlíf 20.10 Innlit til arkitekta 20.40 Draugagangur 21.10 Griðastaður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sveitasæla 23.20 22. júlí 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.13 The Late Late Show with James Corden 12.53 The Bachelor 14.13 Black-ish 14.35 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 The Unicorn 20.00 Almost Family 20.50 Get Shorty 21.45 Mr. Robot 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Hawaii Five-0 01.45 Madam Secretary 02.30 Godfather of Harlem 03.30 City on a Hill 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.25 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.45 Gossip Girl 11.25 Divorce 11.55 Besti vinur mannsins 12.35 Nágrannar 12.55 Sporðaköst 6 13.25 Golfarinn 13.55 Beauty Laid Bare 14.40 Leitin að upprunanum 15.15 How to Train Your Dra- gon: The Hidden World 16.55 Hið blómlega bú 17.30 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.50 Nei hættu nú alveg 19.25 Shipwrecked 20.10 Albatross 21.45 NCIS: New Orleans 22.30 Ástríður 22.55 Rebecka Martinsson 23.40 Pennyworth 00.35 Nashville 01.20 Nashville 20.00 Mannamál – sígildur þáttur 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Eyþór Ingi Jónsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktor- íu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist í straujárni. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 23. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:09 23:01 ÍSAFJÖRÐUR 3:45 23:35 SIGLUFJÖRÐUR 3:26 23:19 DJÚPIVOGUR 3:31 22:37 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestan til, og áfram lítils háttar skúrir. Hiti 9 til 16 stig, en kólnar norðanlands. Mér varð það á að leigja óvart kvikmynd í leigu Vodafone um daginn og komst ekki að því fyrr en myndin hafði rúllað í 90 mín- útur. Þá hafði ég verið að horfa á Netflix og greinilega ýtt á ein- hvern takka á fjarstýringunni og leigt mér kvik- myndina A Beautiful Day in the Neighbourhood. Áður hafði ég verið að horfa á stiklu myndarinnar og taldi mig hafa bakkað út úr henni. Nei, mér tókst að leigja myndina í staðinn sem var svo sem allt í lagi af því mig langaði að horfa á hana. Í myndinni leikur Tom Hanks bandaríska sjón- varpsmanninn Fred Rogers sem hélt úti merki- legum þætti fyrir börn, Mister Rogers’ Neighbor- hood, frá árinu 1968 til 2001. Hann lést 2003. Rogers þessi var prestur sem sneri sér að þátta- gerð í sjónvarpi og talaði beint og mjúklega til áhorfenda sinna. Starði í augu barna og minnti þau á að þau væru jafnmikilvæg og allar aðrar manneskjur heimsins. Myndin snýst um samband Rogers við blaðamann tímaritsins Esquire sem var skikkaður í að taka viðtal við hann. Blaðamað- urinn glímir í kvikmyndinni við innri djöfla en Rogers tekst að reka þá á brott. Hanks er magn- aður í hlutverki Rogers, náði algjörlega til mín og á tímabili fannst mér hann vera að tala við mig. Eða var það herra Rogers? Ég er viss um að herra Rogers ýtti á takkann á fjarstýringunni og hlær nú að því uppátæki sínu í himnaríki. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Ýttir þú á takkann, herra Rogers? Merkilegur Fred Rogers. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmti- leg tónlist og létt spjall yfir dag- inn 14 til 18 Sumarsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sumar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heið- ar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá rit- stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hinn tæplega tveggja ára Finn Knudsson hefur að sögn móður hans, Paige, verið óaðskiljanlegur frá heimilishundinum, boxernum Brutusi, frá því drengurinn kom af fæðingardeildinni en Finn fæddist með alvarlegan hjartagalla. Brutus hefur sofið í nálægð við drenginn frá því þeir hittust fyrst en frá því Finn fékk stærra rúm hefur hann laumast í bæli Brutusar á hverri nóttu til að kúra með hundinum. Móðir Finns náði myndbandi af ferðalagi barnsins eina nóttina en þar sést drengurinn laumast í bæli hundsins sem kippir sér ekkert upp við vesenið á barninu. Nánar er fjallað um málið á K100.is þar sem sjá má kúrufélag- ana tvo. Laumast í bæli hunds- ins á hverri nóttu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 25 alskýjað Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur 12 heiðskírt Brussel 21 skýjað Madríd 32 léttskýjað Akureyri 11 alskýjað Dublin 19 skúrir Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 9 súld Glasgow 15 alskýjað Mallorca 31 rigning Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 23 skýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 17 léttskýjað París 25 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 20 skýjað Ósló 17 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 24 skýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Berlín 21 skýjað New York 31 léttskýjað Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 26 léttskýjað Chicago 27 skýjað Helsinki 17 léttskýjað Moskva 18 léttskýjað Orlando 30 rigning  Mette Blomsterberg er komin í sumarskap og töfrar fram einfalda og sumarlega eftirrétti. RÚV kl. 19.45 Hið sæta sumarlíf Sími 557 8866 | pantanir@kjotsmidjan.is | Fossháls 27, 110 Reykjavík Opnunartími 7.30-16.30 Mjög gottúrval af gæðakjöti Komdu við eða sérpantaðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.