Morgunblaðið - 11.08.2020, Side 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 2020
Við leigjum út krókgáma
FRAMKVÆMDIR?
til lengri eða skemmri tíma
HAFÐU SAMBAND:
sími: 577 5757
www.gamafelagid.is Hugsum áður en við hendum!
9 4 3 2 6 8 7 1 5
2 1 8 5 7 9 3 4 6
6 7 5 1 3 4 2 9 8
5 2 9 6 8 7 1 3 4
1 6 7 4 2 3 5 8 9
3 8 4 9 5 1 6 2 7
7 9 2 8 1 5 4 6 3
4 3 1 7 9 6 8 5 2
8 5 6 3 4 2 9 7 1
2 3 4 7 5 6 8 9 1
6 9 8 1 3 4 2 7 5
5 7 1 8 2 9 6 3 4
3 4 2 9 7 8 1 5 6
8 6 7 5 1 3 4 2 9
9 1 5 4 6 2 3 8 7
7 5 6 2 8 1 9 4 3
4 2 3 6 9 7 5 1 8
1 8 9 3 4 5 7 6 2
9 3 2 7 1 4 6 8 5
1 4 5 8 6 3 2 7 9
7 8 6 5 2 9 4 1 3
2 7 9 1 3 8 5 6 4
4 6 3 9 5 7 8 2 1
8 5 1 2 4 6 9 3 7
3 2 7 6 9 5 1 4 8
5 1 8 4 7 2 3 9 6
6 9 4 3 8 1 7 5 2
Lausn sudoku
Í sakamálum fer oft fljótlega að beinast grunur að einhverjum. Það
þýðir að böndin berast að honum; líkurnar á sekt hans aukast. „Þegar
ég sá tannaför á gleraugnaspönginni bárust böndin fljótlega að naggrísnum.“ En
ekki láta „böndin beinast“ að honum. Þá gæti hann sloppið.
Málið
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Unnur
Nýrna
Ról
Vann
Snaga
Rýkur
Ríkum
Ágeng
Anker
Glæða
Arinn
Ljóta
Hamingjan
Lamin
Náðug
Gái
Fornt
Hjal
Hunds
Æft
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Ambátt 7) Óhæfa 8) Stútar 9) Arinn 12) Lækna 13) Ómerk 14) Litar 17) Óhrein
18) Nátta 19) Rekald Lóðrétt: 2) Mótlæti 3) Ástunda 4) Tóra 5) Ræsi 6) Baun 10)
Rúmbrík 11) Nirfill 14) Land 15) Títt 16) Róar
Lausn síðustu gátu 776
4
2 8 9
7 9
2 9 6 7
6 4 3 5 8
7
7 5 4 3
3 7 2
5 6 4
2 9
9 2 5
8 4
4 6
8 5 4
9 1 8
5 6 1
6 1 8
9 7 2
3 6 8
3 7
6
2 5 6
3 5 7 1
8 1
7 5 1
1 2 9
6 8 7 2
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fingurbrjótur. S-Allir
Norður
♠G87
♥G7
♦ÁD32
♣9865
Vestur Austur
♠ÁK1043 ♠D965
♥D42 ♥6
♦95 ♦KG94
♣DG10 ♣Á843
Suður
♠2
♥ÁK109853
♦1076
♣K2
Suður spilar 5♥ dobluð.
Sveit skipuð íslenskum og sænskum
spilurum stóð sig vel á alþjóðlegu stór-
móti á netinu í síðustu viku. Jón Bald-
ursson fór fyrir íslenska flokknum og spil-
aði hvert einasta spil, en
meðreiðarsveinar hans voru Birkir Jón
Jónsson, Einar Guðjohnsen og Sverrir Ár-
mannsson. Á hinum vængnum var
sænska þríeykið Mats Nilsland, Björn Fall-
enius og Olof Bergström.
Furðulegt atvik kom upp í viðureign við
belgíska sveit. Suður vakti á 4♥ og sögnin
gekk til Jóns í austur, sem doblaði til út-
tektar. Einar sagði 4♠ og norður barðist í
5♥. Einar doblaði og þrumaði út ♥D!?
Einar ætlaði auðvitað að spila út ♠Á,
en forritið hliðrar tromplitnum sjálfkrafa
og þannig breyttist ♠Á óvænt í ♥D. Einar
sá mistökin strax og bað um „undo“, en
sagnhafi neitaði.
„Allir spilarar sem ég þekki leyfa undo
hér,“ skrifaði landsliðsþjálfarinn Anton
Haraldsson á spjallið. „Hina vil ég ekki
þekkja.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bd2
Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. Bxc3
c5 8. d5 0-0 9. Be2 Bxc3+ 10. bxc3
Dd6 11. Rf3 Bg4 12. Rd2 Bxe2 13.
Dxe2 Rd7 14. 0-0 Hab8 15. Hab1 De5
16. De3 b5 17. f4 Dd6 18. c4 b4 19.
e5 Dc7 20. Re4 Rb6 21. Hbc1 Ra4
Staðan kom upp í A-flokki skákhá-
tíðarinnar í Pardubice í Tékklandi sem
fram fór í júlí á síðasta ári. Indverski
skákmaðurinn Teja Krishna (2.368)
hafði hvítt gegn Sebastian Grund
(2.016) frá Þýskalandi. 22. d6! exd6
23. f5! Fyrra gegnumbrotið veikti f6-
reitinn á meðan þetta opnar línur að
svarta kóngnum, sem dæmi yrði
svartur nú óverjandi mát eftir 23. …
dxe5 24. f6 Kh8 25. Dh6 Hg8 26.
Rg5. 23. … Rc3 24. f6! Rxe4 25.
Dh6 og svartur gafst upp enda óverj-
andi mát. Enn eitt ofurmótið í atskák
á netinu hófst sl. sunnudag en nú eru
keppendur fjórir, þar á meðal Magnus
Carlsen.
Hvítur á leik
K S I E C I V E J P Y H U Y D
V J U Y M M G X G R Æ J U M Z
Í S F U U Æ P A K Ó M I M S V
Ð J R L N N E D B F U F O K B
A Ú Æ S U A Ð T N E N R D Ó W
B K N N N G I V F S U U N G A
L R K N U N P M A S Ð Þ O A A
A A U E G I U Y J O O R Z R F
N V R K U N A K G R G A S H P
D A P A H N L V W S Ð P H L J
I K O K T I H C Q L R L M Í C
N T L N A F S Y W A U Á P Ð Y
N A F I H L F F R U K J F Z L
I R J E M I Í I A N S H H D E
W Q J Z O T L S D Y R V K D O
Athugununum
Einkakennslu
Frænkur
Græjum
Hjálparþurfi
Kvíðablandinni
Lífshlaupið
Prófessorslaun
Sjúkravaktar
Skurðgoðunum
Skógarhlíð
Tilfinninganæmi
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A I J K Ó S T Ú Æ
a t H u g u l l i
g
Ó
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÆSA JÓK ÚTI
Fimmkrossinn
HALTI GULLU