Morgunblaðið - 26.10.2020, Side 25

Morgunblaðið - 26.10.2020, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 2020 SÓLARFILMUR! Lausnir fyrir heimili og fyrirtæki Sundaborg 3 104 Reykjavík 777 2700 xprent@xprent.is „ég fór í klippingu.” „LÁTTU HANN HAFA PENINGANA, ELSKAN. EKKI VILJUM VIÐ ÞURFA AÐ BORGA SPÍTALAVISTINA FYRIR HANN EINS OG ÞANN SÍÐASTA.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að finnast hann sætur með skegg. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG ER ÚR STÓRRI FJÖLSKYLDU ÉG Á 1832 SYSTKIN EN ÉG VAR Í UPPÁHALDI HJÁ MÖMMU EFLAUST VEGNA LÍTILLÆTIS LÚTUR, ÉG ÆTLA Á STEFNUMÓT MEÐ ÖÐRUM MANNI! HVER ER HANN? HVAÐ HEFUR HANN UMFRAM MIG?! HANN ER PRINS OG HANN Á KASTALA! HVÍ SPURÐI ÉG?! framhalds- og háskólaárunum, en við hittumst þó þegar tími gefst.“ Fjölskylda Eiginkona Sigurðar Grétars er Anna Elísabet Gestsdóttir, f. 10.11. 1967, prestur. „Ég fann Lísu mína á elliheimilinu á Hvammstanga. Hún er aðeins eldri en ég.“ Foreldrar hennar eru Gestur Sigurður Ísleifs- son, f. 12.4. 1944, d. 7. 11. 1995 og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 7.3. 1946. Börn Sigurðar og Önnu Elísabetar eru Engilbjört Theodóra, f. 9.6. 2003, framhaldsskólanemi og Benjamín Jafet, f. 24.4. 2002, framhalds- skólanemi. Stjúpbörn Sigurðar eru 1) María, f. 19.6. 1996, nemi í sambúð með Elvari Árna Sturlusyni tölv- unarfræðingi. María á tvo drengi, Benjamín Þór (2015) og Hrafnberg Loka (2017). 2) Sölvi Sigurður, f. 30.5. 1994; 3) Helgi, f. 14.4. 1993, nemi og 4) Sigríður Helga, f. 16.1. 1989, viðskiptafræðingur í sambúð með Helga Ólafi Axelssyni iðn- aðarmanni. Þau eiga Matthildi Rögnu (2016). Systkini Sigurðar Grétars eru Guðríður, f. 31.1. 1955, hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, og Gunnar, f. 24.8. 1962, kerfisfræð- ingur í Reykjavík. Foreldrar Sigurðar Grétars eru hjónin Sigurður K. Gunnarsson verslunarmaður, f. 25.1. 1931, d. 7.5. 2016 og Sigríður Theodóra Guð- mundsdóttir, f. 14.2. 1931, hjúkr- unarkona, búsett í Reykjavík. Sigurður Grétar Sigurðsson Sigríður Theódóra Pálsdóttir húsfreyja á Lækjarbotnum og síðar ekkja í Rvk. Sæmundur Sæmundsson bóndi á Lækjarbotnum í Rangárvallasýslu Guðríður Sæmundsdóttir verkakona í Reykjavík Guðmundur Guðmundsson kaupmaður í Hafnarfirði Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir hjúkrunarkona í Reykjavík Sigríður Arnoddsdóttir frá Miðneshreppi á Reykjanesi Guðmundur Eiríksson frá Neskaupstað Ingi Gunnar Jóhannsson tónlistarmaður í Reykjavík Sigríður Theodóra Erlendsdóttir sagnfræðingur Ástbjörg S. Gunnarsdóttir Jóhanna Vigdís Sæmunds- dóttir Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttar- dómari Rvk. Margrét Jóhannsdóttir kennari á Háhóli í Borgarfirði Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona á RÚV Jóhanna Vigdís leikkona Stefanía Stefánsdóttir húsfreyja á Minni-Ólafsvöllum Ketill Jónsson bóndi á Minni-Ólafsvöllum í Árnessýslu Margrét Ketilsdóttir húsmóðir í Reykjavík Gunnar Sigurðsson múrari í Reykjavík Ástbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. í Hvanneyrarsókn Sigurður Gunnarsson járnsmiður í Reykjavík Úr frændgarði Sigurðar Grétars Sigurðssonar Sigurður K. Gunnarsson verslunarmaður í Reykjavík Mér hefur alltaf þótt þetta erindiGuðmundar skáldbónda Frið- jónssonar á Sandi firnagott: Veit ég vonaskarð vera í fjöllum – Braga blá-fjöllum, beint í austri, móti morgunsól – margra rasta, ótal einstiga undra-skarð. Ingólfur Ómar gaukaði að mér vísu sem hann gerði á göngu sinni um daginn niðri við Gróttu, það var hvasst og mikill öldugangur og enn á að hvessa samkvæmt veð- urspánni: Vindar knáir vítt um sjá vekja brá á unni. Rísa háar öldur á ægisbláum grunni Magnús Halldórsson yrkir á Boðnarmiði: Andri var oftast í rímum, aðeins þó keppti í glímum. Aldrei neitt vann, af því að hann, var uppi á erfiðum tímum. Hólmfríður Bjartmarsdóttir spann áfram: Hann Andri átti ekki eina einustu krónuna neina. Í happdrætti hann var þó heppinn og vann á miðann sem stal hann frá Steina. Og síðan Helgi Ingólfsson: Hann Andri, sem öllum fannst sauður, endaði slyppur og snauður. Í neyslu hann leiddist af nautnunum eyddist, svo nú er hann Andri víst dauður. Í bók sinni „Molduxa“ rifjar Helgi Hálfdánarson upp, að hann hafi þýtt vísu úr ensku fyrir kunn- ingja sinn sem kallaði hana „Veiði- mannabæn“. Þýðingin varð til í tveimur gerðum samtímis. Annars vegar: Herra trúr, ég treysti þér að taki lax svo ægilegur að jafnvel sýnist sjálfum mér sannleikurinn nægilegur. Hins vegar: Vel mér, Drottinn, veiði þá sem vill ei nokkur trúa (nema í háði). Svo jafnvel mér sé eftir á engin þörf að ljúga (neitt að ráði). Grímur Sigurðsson bóndi á Jök- ulsá í Flateyjardal orti: Ég hef reynt til þrautar það: þeim mun logar minna sem menn skara oftar að eldum vona sinna. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Við lifum á erfiðum tímum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.