Lögmannablaðið - 2020, Blaðsíða 7

Lögmannablaðið - 2020, Blaðsíða 7
Sími 559 2200 | Netfang efnaeyding@terra.is | www.terra.is/efnaeyding Raftækjatunnan Skjalaeyðingartunna Umhverfislausnir fyrir skrifstofur Terra Efnaeyðing býður upp á örugga förgun og endurvinnslu spilliefna, endurvinnsluefna og trúnaðarskjala sem til falla á skrifstofum. Við útvegum ílát og sækjum! Lítil raftæki og málmar Lítil raftæki og málma má setja í lausu í tunnuna. Stór raftæki Við sækjum einnig stór raftæki sem ekki komast í tunnuna. Skjalaeyðing Trúnaðarskjölum má safna í sérstök læst ílát. Þeim er síðan eytt samkvæmt vottuðum gæðastaðli. Tættur pappírinn fer að því loknu til endurvinnslu. Rafhlöður og smáraftæki Þarf að setja í poka eða öðru íláti ofan í tunnuna. Prenthylki Þarf að setja í umbúðirnar undan nýju hylkjunum áður en þau eru sett í tunnuna.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.