Lögmannablaðið - 2020, Blaðsíða 25

Lögmannablaðið - 2020, Blaðsíða 25
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/20 25 aðalmeðferð óskilvirka og setur vitnin líka í óþægilega stöðu. Hér reynir á stjórn dómara á þinghaldinu. Það er nokkuð algengt að ég þurfi að endurorða spurningar lögmanna en sem betur fer er það nánast óþekkt að ég hafi þurft að svipta lögmann rétti til spurninga og taka skýrslutökuna í eigin hendur. Því miður get ég ekki sagt að þróunin hafi endilega verið í rétta átt og e.t.v. er ástæða til að spyrja hvort virðing fyrir dómstólum og viðfangsefnum þeirra fari að einhverju leyti hnignandi almennt séð. Þar er að mörgu að hyggja sem við, lögmenn og dómarar, höfum ekki endilega stjórn á, þ.á m. misvönduð umfjöllun fjölmiðla um málefni dómstóla. En við getum byrjað á því að sýna sjálfum okkur og verkefninu virðingu, t.d. með framkomu í dómsal. Þetta snýst ekki um virðingu fyrir dómaranum sem persónu heldur hlutverki dómsvaldsins og því sem við erum að gera í dómsalnum. Gleði l eg jó l , farsæl t komandi ár REYKJAVÍK Arctica Finance hf. Katrínartúni 2 105 Reykjavík ÁH lögmenn slf. Vættaborgum 144 112 Reykjavík Bonafide lögmenn og ráðgjöf sf. Klapparstíg 25-27 101 Reykjavík Bótaréttur lögmannsstofa, innheimta slysa- og skaðabóta Kringlunni 7 103 Reykjavík Draupnir lögmannsþjónusta ehf. Laugavegi 182 105 Reykjavík E. Sigurjónsson lögmannsstofa ehf. Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Íslenska lögfræðistofan Kringlunni 4-12 103 Reykjavík JA Lögmenn Knarrarvogi 4 104 Reykjavík K•R•S•T Lögmenn Tryggvagötu 11, Hafnarhvoli 101 Reykjavík LAG-Lögmenn sf. Ingólfsstræti 5 101 Reykjavík Lausnir lögmannsstofa Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík Lex ehf. Borgartúni 26 105 Reykjavík LOG lögmannsstofa sf. Kringlunni 7 103 Reykjavík Lög og innheimta ehf. Borgartúni 27 105 Reykjavík Lögfræðiþjónusta Sigurðar Sigurjónssonar hrl. Sigtúni 42 105 Reykjavík Löggarður ehf Tjarnargötu 4 101 Reykjavík Lögmenn Lækjargötu ehf Lækjargötu 2 101 Reykjavík NORDIK lögfræðiþjónusta slf. Skólavörðustíg 24 101 Reykjavík ÓK Lögmenn slf. Gufunesvegi 112 Reykjavík Pacta lögmenn Katrínartúni 4 105 Reykjavík Sigurður I. Halldórsson hdl. Síðumúla 13 108 Reykjavík Sigurjónsson & Thor ehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Valva lögmenn slf. Túngötu 14 101 Reykjavík Vík lögmannsstofa ehf. Laugavegi 77 101 Reykjavík HAFNARFJÖRÐUR Lögmenn Thorsplani sf. Fjarðargötu 11 220 Hafnarfirði STYKKISHÓLMUR Málflutningsstofa Snæfellsness Borgarbraut 2 340 Stykkishólmi AKUREYRI Lögmannshlíð lögfræðiþjónusta ehf. Glerárgötu 36 600 Akureyri

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.