Málfríður - 15.05.1996, Blaðsíða 22

Málfríður - 15.05.1996, Blaðsíða 22
Maraþonritun. - Skrifa eins margar setningar og hægt er á 10 mín. - Lesa setningarnar upphátt. - Merkja með merkipenna það sem nemendum leist best á. - Ritun. Skrifa sögu út frá setn- ingum sem þeir merktu við, annaðhvort einni eða fleiri. Lesa þjóðsögu og segja frá. Gefa leiðbeiningar. - Upphaf, endir, dagsetning verkefnis. - Allt unnið í skólastofunni, allt- af með vinnubók. - Setja x í skrá að loknu hverju vinnublaði. Vinnuskýrsla dags. Byrjað á bls. ... , hætt á bls. ... , gerði verkefni ... - Orðasafn; skrifa erfið orð og fletta upp í orðabók. - Aðalpersónur; lýsingar á þeim. - Dagbókarskrif; velja spurning- ar og skrifa dagbók. Miserfið- ar spurningar (4.-7. bekkur). Fyrir eldri nemendur - viða- meiri spurningar, þurfa að lesa „á milli línanna“. Ritunarverkefni fyrir eldri nemendur - stærri verkefni sem krefjast meira. Ljóðagerð - þrílína. 1. Skrifa eina setningu. 2. Gera lista yfir rímorð við setn- inguna. 3. Skrifa aðrar setningar. 4. Skrifa báðar setningar sem ríma. Fimma. 1. Eitt tveggja atkvæða orð sem nafn á ljóði. 2. Tveggja orða setning sem lýs- ir nafninu á ljóðinu/fyrirbær- inu. 3. Þriggja orða (6 atkvæði) setn- ing sem lýsir einhverju sem fyrirbærið getur gert. 4. Fjögurra orða (8 atkvæði) setning sem segir hvað þér fannst um fyrirbærið. 5. Eitt orð. Þessar hugmyndir eru settar fram sem hugmyndir er vinna má með í blönduðum bekkjar- deildum. Að sjálfsögðu sagði Hafsteinn frá mörgu öðru sem hefur reynst honum happa- drjúgt í skólastarfi og mælum við með að kennarar „panti tíma“ hjá honum til að fræðast meira. Við vorum mjög ánægð með framlag hans til starfs okkar, ekki síst í ljósi þess að margir nýir kennarar með litla reynslu hafa bæst í hóp okkar. Þessir kennarar þurfa einmitt góðar „uppskriftir“ til að nota í kennslu. I lokin má geta þess að Haf- steinn er að setja fjölda móður- málsverkefna inn á íslenska menntanetið og þangað geta menn sótt þau sér að kostn- aðarlausu. Mefí þakklœti til Hafsteins, Björg Juhlin fyrir hönd FNOS 1% Glæsileg orðabók 1200 blaðsíður að stærð í vönduðu bandi með góðri hlífðarkápu, 35.000 flettioröum, fjölda orðasambanda og notkunardæma FRÖNSK-ISLEySK ORÐABOK frá Erni & Örlygi ehf Nákvæmar þýðingar orða og orðasambanda Framburður allra flettiorða ritaður samkvæmt alþjóðlega hljóðritunarkerfinu Greinargóðar upplýsinar um málfræði og málsnið Sérstök tafla með beygingarmyndun sagna Hringdu strax! Við bjóðum bestu verðin! 800 66 33 22

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.