Fréttablaðið - 30.01.2021, Side 28

Fréttablaðið - 30.01.2021, Side 28
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103. Úrsúla María mælir heils hugar með Hair Volume fyrir mæður og aðra sem lenda í miklu hárlosi. Hárþynning og hárlos er eitt- hvað sem margir kannast við og getur valdið fólki mjög miklu hugarangri. Almennt missir fólk 50-100 hár á dag og ný hár koma í staðinn, en þegar hárlos verður meira en telst eðlilegt og endur- nýjun hægari, er um hárþynningu að ræða. Bæði konur og karlar á öllum aldri geta þjáðst út af of miklu hárlosi, þunnu og líf lausu hári og þó að skallamyndun sé mun algengari hjá körlum, getur hún einnig gerst hjá konum. Orsök hármissis Ýmislegt getur valdið því að hárið þynnist og verður líf laust: n Erfðir og aldur n Hormónabreytingar n Streita n Sveppasýking í hársverði n Barneignir n Næringarskortur n Járnskortur n Vöðvabólga n Veikindi n Lyfjameðferð Hvað er til ráða? Það er hægt að hafa áhrif á hár- svörð og heilbrigði hársins á margvíslegan hátt og sporna við almennu hárlosi sem telst meira en eðlilegt. Hvort sem rekja má hárþynningu til erfða, hormóna- breytinga, umhverfisþátta eða næringar, þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. n Næring – Vandaðu mataræði þitt og borðaðu fjölbreyttan mat svo þú fáir öll nauðsynleg næringarefni sem líkaminn þarfnast til að viðhalda heil- brigðu hári. n Streita – Finndu leiðir til að draga úr andlegu álagi en mikil streita getur haft margvísleg neikvæð áhrif á líkamann og valdið ýmsum einkennum, eins og auknu hárlosi. n Vöðvabólga – Viðvarandi og mikil vöðvabólga getur dregið úr blóðflæði til hársvarðar og ýtt undir hárlos og því mikil- vægt að finna leiðir til að bæði fyrirbyggja og losa um upp- safnaða spennu og bólgur með nuddi, slökun, réttri líkams- beitingu og hreyfingu. n Hárvörur – Vandaðu val þitt á hárvörum og veldu vörur með náttúrulegum, hreinum og öruggum innihaldsefnum. n Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum – Hárklinikken sérhæfir sig í að greina rót vandans og veita ráðgjöf. n Bætiefni – Veldu sérvaldar bætiefnablöndur sem hafa það að markmiði að efla og styrkja hárið og næra hársvörðinn. Hair Volume er sérvalin bætiefnablanda fyrir hár Hair Volume frá New Nordic er náttúrulegt bætiefni unnið úr jurtum sem getur hjálpað til við að viðhalda þykkt hársins og aukið hárvöxt en það inniheldur meðal annars jurtaþykkni úr eplum sem er ríkt af Proxyanidin B2, ásamt öðrum mikilvægum efnum fyrir hárið eins og bíótíni sem hvetur hárvöxt og eykur umfang hársins. Hair Volume inniheldur einnig kopar sem hjálpar til við að við- halda háralit ásamt amínósýrunni L-cysteine, sem getur komið í veg fyrir hárþurrk og viðheldur áferð og þykkt hárs, sink og þykkni úr hirsi sem stuðlar að líf legu og heil- brigðu hári. Munur á einum mánuði Úrsúla María er 26 ára lögfræðing- ur og móðir sem glímdi við hárlos eftir barnsburð en hún hefur þetta um Hair Volume að segja: „Eftir barnsburð fór ég að glíma við hárlos og var hárið á mér farið að þynnast verulega, sérstaklega hjá kollvikunum. Það var virki- lega erfitt að sjá og finna hárið verða þynnra með hverjum degi sem leið og var það farið að valda mér áhyggjum. Ég fór því að velta fyrir mér hvað ég gæti gert til að laga ástandið. Ég hafði ekki endi- lega mikla trú á að fæðubótarefni gætu breytt miklu en hafði heyrt um Hair Volume og ákvað að gefa því séns. Það kom því verulega á óvart hversu f ljótt hárið tók við sér og eftir aðeins einn mánuð var komið fullt af nýjum hárum og kollvikin sem höfðu myndast voru að hverfa. Þetta var auðvitað kærkominn viðsnúningur og núna eftir aðeins nokkra mánuði á Hair Volume hefur hárið jafnað sig og árangur- inn er betri en ég hefði getað ímyndað mér. Ég er gríðarlega þakklát fyrir að hafa kynnst Hair Volume og finnst þessi vara algjör snilld fyrir mæður. Ég mun halda áfram að taka Hair Volume til að viðhalda heilbrigðu og þéttu hári.‘‘ Útsölustaðir: Apótek, Stórmark- aðir, heilsuverslanir og Heimkaup Mælt er með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða að taka inn vítamín eða fæðubótarefni. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur og konur sem eru með barn á brjósti. Fæðubótarefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði. Hair Volume er náttúrulegt bætiefni sem getur hjálpað til við að viðhalda þykkt hársins og aukið hárvöxt. Til vinstri eru kollvikin fyrir inntöku Hair Volume, til hægri má sjá heilbrigða hárið hennar Úrsúlu í dag. Framhald af forsíðu ➛ Það kom mér verulega á óvart hversu fljótt hárið tók við sér og eftir aðeins einn mánuð á Hair Volume var komið fullt af nýjum hárum og kollvikin að hverfa. MÆLIR MEÐ 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 0 . JA N ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.