Fréttablaðið - 30.01.2021, Síða 100

Fréttablaðið - 30.01.2021, Síða 100
Lífið í vikunni 24.01.21- 30.01.21 AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is FELDUR VENUSAR Leikkonunni Eddu Björgu Eyjólfs- dóttur fannst Roman Polanski- myndin Venus in Fur ekkert sér- staklega góð, en sá mikla mögu- leika í samnefndu leikriti eftir Da- vid Yves sem myndin byggir á og ætlar sjálf að leika hina drottnandi Venusi í pelsinum þegar hún setur verkið á svið á næsta ári. VEIRUBLÓM Myndlistarmaður- inn Viktor Weiss- happel byrjaði að mála á ný þegar faraldur- inn skall á og blóm og náttúra urðu óvart við- fangsefni hans. Sýningunni hans, Í blóma, lýkur í Gallery Porti um helgina. HUGLEIÐSLUDANS Dansarinn Inga Maren Rúnars- dóttir snýr aftur á sviðið um helgina með dans- verkið Ævi. Verkið var frumsýnt í haust en síðustu sýningum var frestað vegna COVID þar til nú. Áður ætlaði hún að hætta eftir hverja sýningu en með hugleiðslu komst hún yfir sviðsskrekkinn. CO ZA PORONIONY POMYSL! „Hugmyndin var að búa til einhvers konar skemmtilegt sjónarspil fyrir Pólverja,“ segir Ólafur Ásgeirsson hjá leikfélaginu PólíS sem frum- sýndi leikrit hans Úff, hvað þetta er slæm hugmynd! í Tjarnarbíói í gærkvöld. Verkið er á pólsku enda tilraun til þess að bjóða Pólverja velkomna í leikhús á Íslandi. Yusif Þór vonast til að fólk leggi söfnuninni lið með fótboltaskóm og fleiru sem nýtist.FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Yusif Þór Bonnah er sjö ára strákur sem elskar fátt meira en fótbolt­ann. Hann byrjaði að æfa þegar hann var aðeins tveg gja ára gamall. Hann stendur nú fyrir söfn­ un á fótboltaskóm og vatnsflöskum fyrir börn í Kenía. Allt var þetta gert að hans eigin frumkvæði og söfn­ unin fer vel af stað. Mamma hans, Linda Björg Magnúsdóttir sjúkra­ liði og svæðanuddari, segir að Yusif hafi alltaf verið uppátækjasamur og fljótt ljóst að hann væri með hjarta úr gulli. Það var í nógu að snúast hjá Lindu þegar blaðamaður náði á mæðginin. „Ég átti fjóra stráka á sjö árum. Yngsti er í leikskóla. Þannig að það er nóg að gera,“ segir hún og hlær. Byrjaði tveggja ára Hún lýsir Yusif sem algjörum sjarm­ ör, klárum dreng, hjartahlýjum, gjafmildum og vinamörgum. Hann hefur alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum og segir Linda að ef hann fengi að ráða væri hann spilandi fót­ bolta allan liðlangan daginn. „Ég byrjaði að æfa fótbolta þegar ég var tveggja ára. Í fótboltanum finnst mér skemmtilegast að sóla. Mig langar að verða atvinnufót­ boltamaður í framtíðinni,“ segir Yusif Þór. Yusif Þór fékk hugmyndina að söfnuninni þegar hann heyrði vin­ konu Lindu, móður hans, tala um fátæk börn í Afríku, sem áttu meðal annars ekki fótboltaskó þrátt fyrir að stunda íþróttina. „Þá sagði ég við mömmu: Ég á sko fullt af skóm mamma, ég gef þeim mína,“ segir Yusif Þór. Linda segir að sonur hennar hafi í kjölfarið rokið út um allt hús í leit að skóm. Hann hafi náð að fylla ganginn af fót­ bolta skóm af sér og bræðrum sínum á engum tíma. Gott að gleðja Linda Björg á marga góða vini í og frá Kenía. Yusif Þór fékk að spjalla við fótboltaþjálfara og börn þar í landi í gegnum myndbandsspjall. „Eftir spjallið sagði hann við mig: „Mamma, fáum þau bara til okkar. Þau sem eiga ekki mömmu og pabba, þau geta bara búið hjá okkur.“ Ég spurði hann auðvitað hvernig við ættum að koma þess­ um börnum fyrir. „Við setjum bara dýnur út um allt gólf, þá er pláss fyrir alla.“ Ég reyndi þá að útskýra að það væri kostnaðarsamt að koma þeim til landsins. Þá kom hann með hugmyndina að gefa út bók,“ segir Linda, sem sjálf átti svipaða drauma þegar hún var á sama aldri. „Á þeim tíma gat ég lítið gert en þessi tilfinning fór aldrei. Ég varð móðir ung og eignaðist börn sem ég er afar stolt af. Fyrir nokkrum árum kynntist ég Maf lour og kærleiks­ verkefni hennar sem heitir Loving Act. Hún hefur staðið fyrir mögn­ uðum hlutum. Það er svo æðislegt að sjá fólk brosa.“ Nú í vor er því von á bók frá Yusif Þór þar sem hann skrifar um ástríðu sína fyrir fótboltanum. „Margir krakkar þarna úti fara að vinna til að styðja fjölskylduna vegna fátæktar. Fótboltinn hefur hjálpað krökkunum mjög mikið og styrkt fjölskylduböndin. Foreldrar hafa stundum komið og horft á og jafnvel hvatt börnin áfram, sem er mjög eflandi fyrir þau. En að lifa í mikilli fátækt er mjög niðurdrep­ andi fyrir alla foreldra. Að sjá von, jákvæðni, umhyggju og skilning getur skipt sköpum,“ segir Linda. Hægt er að leggja Yusif Þór lið með því að gefa fótboltaskó eða vatnsbrúsa í söfnunina. Hægt er að komast í samband við mæðginin á Facebook­síðunni FótboltaÁstríða. steingerdur@frettabladid.is Safnar fótboltaskóm fyrir börn í Kenía Yusif Þór er sjö ára gamall og stendur nú fyrir söfnun á fótbolta- skóm og vatnsbrúsum til að senda út til jafnaldra sinna í Kenía eftir að hafa heyrt vinkonu móður sinnar ræða um skortinn þar. AÐ LIFA Í MIKILLI FÁTÆKT ER MJÖG NIÐURDREPANDI FYRIR ALLA FORELDRA. AÐ SJÁ VON, JÁKVÆÐNI, UMHYGGJU OG SKILNING GETUR SKIPT SKÖP- UM. Linda Björg Janúar útsala ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Ótrúleg útsala í fjórum búðum og á dorma.is Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði PURE COMFORT fiberkoddi Léttur, ódýr og þægilegur fiberkoddi. Stærð kodda: 50x70cm. 700g. Má þvo á 60°c.. Fullt verð: 3.900 kr. Aðeins 3.120 kr. PURE COMFORT fibersæng Létt og þægileg fibersæng. Stærð: 140x200 cm. Sængin er 300g. Má þvo á 60°c Fullt verð: 9.900 kr. Aðeins 7.920 kr. 20% AFSLÁTTUR ÚTSALA 20% AFSLÁTTUR ÚTSALA 3 0 . J A N Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R48 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.