Víðförli - 15.12.1989, Qupperneq 21

Víðförli - 15.12.1989, Qupperneq 21
Frá söngmálastjóra: Söngur á aðventu Texti þessa aðventusálms Georgs Weissels, 1642 er byggður á 24. Dav- íðssálmi. Helgi Hálfdanarson (1826—1894) þýddi. Lag þýskt, Augsburg 1666. Þó að þessi raddsetning T. Roten- berg sé birt í einni af þeim bókum fyrir barnakór sem Söngmálastjóri gaf út í haust, þá geta þeir sem fagna vilja aðventu í kirkjum eða annars staðar, notað hana með öðrum hætti. Laglínuna er að finna á næst efsta strengnum. Hana getur hver sem er sungið. Efsta röddin getur svo verið einsöngur eða leikin á hljóðfæri. Gjör dyrnar breiðar Kóc SB 59 i Söfnuóur og orgel Gjör dym- ar breið- ar, lilið- ið hátt. — tí 'Il J- f f r r í - f rr r Gjör dym- a T breið- a r, hlið- ic hátt. Þú, Herr- ans V |P V , — r. * Lu 9 1—= r =r—r—1 É Þú, Herr- ans kristn- i, fagn- a mátt, því kóng- ur dýrð- ar J-þ- J i j f=4= §=f—i1 t r rr+rr r 1=r^ kristn- i, fagn- a matt, því kóng- ur dýrð- ar kem- ur m *ZZ.i kem- ur hér og kýs að eig- a dvöl hjá þér. Jh—J-- J—J— ,1 1 ■ 3 =y 1—r—r Hh pL r í f í-r -f -[ 9 hér og kýs að etg- a dvöl hjá þér. J r = — =*=* ==5 a=i - 1 9 Hve sælt það hjarta ávallt er, sem ást til Krists með lotning ber og honum í sér bústað býr, að bragði sorg öll þaðan flýr. Eg opna hlið míns hjarta þér, ó, Herra Jesú, bú hjá mér, að fái hjálparhönd þín sterk þar heilagt unnið náðarverk. Ó, kom, minn Jesú, kom sem fyrst, ó, kom og mér í brjósti gist, ó, kom þú, segir sála mín, ó, seg við mig: Ég kem til þín. VÍÐFÖRLI — 21

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.