Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 20
19KUMLATEIGUR Í HRÍFUNESI Í SKAFTÁRTUNGU V Haugfé Fundirnir í kumli 7 eru skráðir undir 19 númerum. Varðveisla þeirra er afar slæm, járn og gler mjög tært og lífrænar leifar ekki til staðar nema þar sem þær hafa málmgerst vegna þess að þær hafa komist í snertingu við málm. 3. Ílöng, tígullaga þynna, ólöguleg og undin, 2 mm þykk, úr koparblöndu. Endar þynnunnar eru hnoðaðir saman og brotið er upp á brúnirnar en þeir eru brotnir í bláendann. Hlutverk óvíst. Lengd 61,5 mm, breidd 13 mm og þykkt 7 mm. Þyngd 4,25 g. 4. Þrír gripir eru skráðir undir þessu númeri en þeir fundust saman 4a, 4b og 4c: a. Lykkja eða kengur í ryðköggli sem að hluta er málmgerður viður og e.t.v. annar gripur. Sá armur lykkjunnar sem sést er heill og sveigður. Heildarlengd 49,5 mm, breidd er 12 mm og þykkt 12 mm. Það sem sést af lykkjunni sýnir að hún er 5 mm í þvermál og 26 mm löng. Þyngd 8,96 g. b. Nagli (eða rónagli) með f latan skífulaga haus og brotinn legg með rúnnuðu ferningslaga sniði. Lengd 21 mm og þyngd 4,14 g. c. Smátt járnbrot, f latt, ógreinanlegt. Lengd 12 mm og breidd 9 mm. Þyngd 0,9 g. Lykkjan gæti verði hluti af lok- eða hankabúnaði úr kistli. Naglinn hefur haldið saman timbri, ef til vill kistli. 5. Eldtinna, erlend að uppruna. Grá/dökkrá að lit, f lekkótt. Brúnir hennar eru f lestar hvassar fyrir utan tvær sem eru núnar eða brotnar sennilega vegna notkunar. Lengd 127 mm, breidd er 19 mm og þykkt 9 mm. Þyngd 4,3 g. Hefur verið notuð til að slá eld. 6. Meðalstórt brýni, ílangt með flötu þversniði. Brýnið er mjög slitið, allar hliðar þess ójafnar af notkun og upp úr því hefur brotnað á tveimur stöðum. Það er þykkast um miðjuna en þynnist til beggja enda (en heldur breidd sinni). Á öðrum endanum virðist það hafa verið sorfið niður, e.t.v. til að laga skemmd. Einnig er það sorfið niður við brotsárið. Járnleifar hafa ryðgað við annan enda þess, og teljast ekki hluti gripsins. Brýnið er dökkgrátt að lit, mjög fínkornað með purpuralitum blæ. Lengd 127 mm, breidd 19 mm og þykkt 9 mm. Þyngd 49,2 g. Uppruni þessarar steintegundar er ekki alveg vís, sennilega frá Noregi en gæti einnig verið frá norðurhluta Bretlandseyja.18 7. Kúpumyndaður eða hálfkúlulaga snældusnúður úr innlendum rauðum sandsteini. Hann er brotinn í tvo aðalhluta auk smærri 18 Hansen 2009.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.