Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 51
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS50 Ekki er þó líklegt að ristan sé svo gömul þar sem ekki varð algengt að reisa rúnasteina fyrr en komið var fram yfir 1020. Hið einfalda rúnaband, rúnagerðirnar og skortur á orðaskilatáknum sýna jafnframt að ristan er tæplega yngri en frá því um 1040. Sennilegast þykir mér, eins og áður er sagt, að hún sé frá tímabilinu 1025-1035. Hún minnir á eldri ristur eins og þær voru áður en Ásmundur rúnameistari innleiddi skrautlegri stíl laust fyrir 1030, en þann stíl virðast þeir sem að Píreusristunni stóðu ekki hafa haft á valdi sínu. Einkennilegt er að þeir skyldu velja að setja upphaf ristunnar á framlöppina þó að mun stærra og betra pláss hafi staðið þeim til boða á hlið ljónsins. Athygli vekur einnig að ekki er notað gómkveðið r, r, ( ) þar sem það á við þir (þæiR) og runar (rūnaR), en það er sjaldgæft í rúnaristum frá þessum tíma þótt á því séu að vísu undantekningar. Gæti þetta bent til að helmingurinn hafi ekki eingöngu verið skipaður Svíum. Í vesturnorrænum málum var hljóðið á þessum tíma runnið saman við hið „venjulega“ r. Rúnina c notuðu Norðmenn í staðinn til að tákna y og þeir hefðu líklega ekki sætt sig við að sjá hana notaða til að tákna r, því það hljóð hafa þeir tæplega þekkt lengur. Vísur, vísuhelmingar og stuðlaðar setningar eru algengar í sænskum rúna- ristum. Hjálparsögnin vinna er eins og kunnugt er ekki óalgeng í íslenskum skáldskap af ýmsu tagi til að auðvelda stuðlasetningu. Hún er ekki áður þekkt úr sænskum rúnaristum eða öðrum sænskum heimildum, en telja má líklegt að orða sambandið hafi verið þekkt í forn sænskum skáldskap, enda eru mörg dæmi í sænskum ristum um orð og orðasambönd sem annars eru aðeins þekkt úr skáldamáli, Eddunum eða hinum Norðurlandamálunum. Í Miklagarði Þeir sem vildu ganga á mála hjá Miklagarðskeisara og gerast væringjar byrjuðu samkvæmt Sigfúsi Blöndal (1954, bls. 70-71) yfirleitt í f lotanum, á galeiðum og minni skipum, úsíum, sem notaðar voru til strandvarna, enda nóg að gera á Miðjarðarhafinu á fyrri hluta 11. aldar við að halda (arabískum) sjóræningjum í skefjum. Sennilega hafa væringjar fylgst að í minni hópum, helmingum, og verið undir stjórn grískra sjóliðsforingja eins og Haraldur Sigurðsson harðráði var í upphafi dvalar sinnar þar. Málinn í f lotanum var lægri en í lífvarðasveitunum en í f lotanum höfðu þeir tækifæri til að fá gott herfang eða gjald, og þar með möguleika á að kaupa sig inn í lífvarðasveitirnar þar sem málinn var hærri og kjörin betri.24 24 Sigfús Blöndal 1954, bls. 63-72. Sigfús gerir í kaflanum um Harald harðráða (bls. 108-168) öllum heimildum um dvöl hans í Miklagarði góð skil og þykir mér því ekki ástæða til að rekja þá sögu hér. c
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.