Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 67
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS66 rannsökuð. Góðar heimildir voru um þessi fjárhús og tóftin stæðileg, enda höfðu húsin verið í notkun fram á 20. öld, en einnig lá fyrir að eldri útihús frá 19. öld hefðu staðið á sömu slóðum. Árið 2011 var enn farið á vettvang m.a. til að kanna nánar fjárhústóftina og það sem undir henni kynni að leynast. Við þá rannsókn komu í ljós þykk kolalög að hluta undir óhreyfðri Heklugjósku frá 1104 (H-1104) og þegar grafið var í gróskumikinn hól sem fjárhúsin stóðu á var komið niður á stæðilegan gjallhaug og lá gjóska frá Heklu sem féll um 1300 (H-1300) óhreyfð yfir honum öllum.7 Í fyrstu var talið ólíklegt að heilleg mynd fengist á þessar járnvinnsluminjar þar sem bæði fjárhúsin frá 19. og 20. öld voru niðurgrafin. Annað kom þó á daginn og voru að endingu grafnar upp leifar tveggja rauðasmiðja með greinilegum leifum a.m.k. fjögurra ofnstæða ásamt f leiri verr varðveittum leifum ofna. Skógar í Fnjóskadal - saga og fyrri rannsóknir Bærinn Skógar er í vestanverðum Fnjóskadal, um 2 km sunnan við ármót Fnjóskár og Þingmannalækjar, þar sem þjóðvegur eitt liggur í dag yfir Fnjóská, annars vegar til austurs um Ljósavatnsskarð og hins vegar til norðvesturs yfir Víkurskarð og niður í Eyjafjörð. Eldri þjóðvegur lá eftir gamalli þjóðleið yfir Vaðlaheiði og fast norðan við gamla heimatúnið í Skógum og yfir Fnjóská nokkru sunnar. Staðurinn hefur því um aldir verið í þjóðleið á Norðurlandi milli Eyjafjarðarsýslu og Suður-Þingeyjarsýslu, jafnframt því að vera miðsvæðis innan sveitar. Í Skógum var lengi barnaskóli og þar er enn félagsheimili íbúa Hálshrepps. Skógar koma fyrst fyrir í heimildum 1454.8 Lítið er vitað um landkosti eða eignarhald fram að því. Um miðja 16. öld var jörðin metin á 20 hundruð og hefur það haldist óbreytt fram á miðja 19. öld.9 Hún telst því til meðalstórra jarða, hvorki stórbýli né kot.10 Þegar Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns var rituð við upphaf 18. aldar áttu Svalbarðskirkja og Stóra-Eyrarland í Eyjafirði skógarhögg í landi jarðarinnar.11 Þá var skógur til raftviðar og kolagerðar sagður 7 Magnús Á. Sigurgeirsson rannsakaði gjóskulög í Skógum 2012 í tengslum við uppgröftinn og komu niðurstöðurnar út í skýrslu sama ár. Sjá Magnús Á. Sigurgeirsson 2012. 8 Diplomatarium Islandicum/Íslenzkt fornbréfasafn [hér eftir D.I.] V, bls. 119. 9 Björn Lárusson 1967, bls. 291; D.I. XIII, bls. 521; Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalin [hér eftir JÁM] 11. bindi, bls. 78; Jarðatal á Íslandi, bls. 318-319. 10 Gísli Gunnarsson 2002. 11 JÁM 11, bls. 79.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.