Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 72
71RANNSÓKN RAUÐABLÁSTURSMINJA Í SKÓGUM Í FNJÓSKADAL Rauðablástur í Skógum Landi Skóga hallar nær öllu frá vestri til austurs og er í nokkrum stöllum sem jökullón og skriðjöklar hafa skilið eftir sig en Fnjóská og hliðarár hennar grafið sig í gegnum. Efsti stallurinn er lyngi gróinn að ofan með berar melbrúnir og lítt grónar hlíðar þar til kjarr og plantaður ungskógur tekur við í hlíðinni. Rauðasmiðjunni hefur verið valinn staður í brekkufætinum skammt sunnan við hallandi mýrardrag þar sem vatn seytlar fram undan brekkunni og rennur í dag eftir handgröfnum skurði norðan við túnið. Staðarvalið hefur að öllum líkindum ráðist af aðgengi að góðum rauða, en skógur til kolagerðar hefur alls staðar verið nærtækur eins og kolagrafir víðs vegar um dalinn vitna um. Nokkrar kolagrafir eru uppi á efsta stallinum ofan við bæinn og fjórar grafir við melhóla norðan og neðan við járnvinnslusvæðið í 0,5-3 km fjarlægð. Kolagrafirnar uppi á stallinum voru ekki kannaðar þar sem þær voru utan áhrifasvæðis framkvæmdanna en grafirnar við melhólana norðvestur af svæðinu voru kannaðar með borkjörnum.30 Þær reyndust síðast hafa verið í notkun nokkru fyrir gjóskufall frá 1477 sem kennt er við Veiðivötn (Vv-1477) og líklega töluvert eftir að járnvinnslu var hætt í Skógum. Hins vegar voru tvær kolagrafir innan uppgraftarsvæðisins samtíða járnvinnslunni grafnar upp í heild sinni. Rannsókn járnvinnslusvæðisins leiddi í ljós að þar var að finna tvær kynslóðir svonefndra rauðasmiðja þar sem járn hefur verið unnið úr mýrarrauða í þar til gerðum ofnum. Af gjóskulögum mátti ráða að eldri rauðasmiðjan hafi verið byggð skömmu eftir 940 og fallið úr notkun nokkru fyrir 1104. Jafnframt mátti sjá að stærstur hluti framleiðslunnar fór fram á því tímabili. Í framhaldinu virðist hafa verið gert hlé á framleiðslunni en aftur verið byggt upp og hafist handa við rauðablástur nokkru eftir 1104 en allri framleiðslu á járni verið hætt vel fyrir 1300. Gamli bæjarhóllinn er undir sömu brekku og járnvinnsluminjarnar um 90 m sunnar. Könnunarskurðir og borkjarnar frá árunum 2010 og 2011 leiddu í ljós lítilsháttar ummerki um mannvist í bæjarhólnum undir H-1104. Mikla aukningu mátti hins vegar greina á umsvifum milli gjóskulaganna H-1104 og H-1300 og áframhaldandi aukningu milli H-1300 og Vv-1477 og eftir það.31 Umhverfis gamla heimatúnið mátti greina túngarð á kaf la upp undir brekkunni og lítinn bút norðan túns. Við rannsókn kom í ljós að um tvo 30 Guðný Zoëga 2011b, bls. 14-15. 31 Guðný Zoëga 2011a; Guðný Zoëga 2011b.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.