Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 91
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS90 Engar öruggar leifar físibelgja eða búnaðar til blásturs að ofnunum fundust á járn vinnslu svæðinu í Skógum. Sýni var hins vegar tekið úr hugsanlegum leðurslitrum sem gætu hafa til heyrt físi belg við austari ofninn í eldri rauða smiðjunni og pinna holur framan við ofninn að austan í yngri rauða smiðjunni gáfu ástæðu til að ætla hvar físibelgurinn hefur staðið við þann ofn. Leifar físi belgsrörs og rör enda með járnklumpi með ábræddu gjalli á botni fundust hins vegar í skurði suðvestur og upp í brekkunni frá járnvinnslunni. Sá skurður var þó frá því eftir að gjóskulagið Vv-1477 féll og tengist ekki járnvinnslunni44 en físibelgir voru í hverri smiðju fram á 20. öld. Gjallhaugurinn Gjallhaugurinn var þakinn um 40-50 cm þykku jarðvegslagi og í því voru þrjú dökk gjóskulög. Neðst, 2-5 cm ofan við gjallið var H-1300 og 5-7 cm þar fyrir ofan Vv-1477 og um 10 cm ofan við það Vv-1717.45 Hreinsað var ofan af gjallhaugnum og reyndist hann vera tæplega 10x15 m á kant, af langur frá norðri til suðurs, næsta f latur að ofan og voru gjall- og kolalögin 120 cm þykk í honum miðjum. Gjallhaugurinn var samsettur úr mörgum lögum og virðist fyrst hafa hlaðist upp að norðan við útganginn úr eldri rauðasmiðjunni A7. Í suðaustur- og austurhluta gjallhaugsins var ljóst moldar- og torfblandað lag sem náði óslitið yfir stóran hluta haugsins og virtist neðri hluti þess hrein fokmold. Greinilegar slitrur af gjósku frá Heklu 1104 fundust í þessu lagi í suður- og austurhluta gjallhaugsins, að hluta til í torfi en að hluta til virtist gjóskan vera óhreyfð í fokmoldinni. Erfitt er að segja til um það nákvæmlega hve stórt hlutfall haugsins hefur hlaðist upp eftir 1104, bæði vegna þess að uppsöfnun laga í haugnum var ekki jöfn yfir hann allan, en að auki vegna þess að gjóskan fannst aðeins óhreyfð í jöðrum haugsins að sunnan og austan en virtist vera blönduð torfi innar í honum. Miðað við afstöðu laga í sniði skurðar sem grafinn var í gegnum hauginn frá norðri til suðurs má áætla að a.m.k. ¾ hlutar haugsins hafi verið frá því fyrir 1104. 44 Í skýrslu Magnúsar Á. Sigurgeirssonar voru gjóskulög í skurðunum túlkuð með þeim hætti að skurðurinn hafi verið vel greinilegur þegar sú gjóska féll (Magnús Á. Sigurgeirsson 2012, bls. 3). Á mynd af skurðinum má sjá að 1477 gjóskan er vissulega yfir skurðinum, hún er að vísu sundur slitin og skarast við sjálfa sig þar sem hún hefur runnið ofan í skurðinn. Í þessu sniði var því ekki óeðlilegt að túlka það sem svo að skurðurinn væri tilkominn löngu fyrir gjóskuna. Hins vegar sást í öðrum sniðum í skurðinum að svo var ekki, hann hefur greinilega verið skorinn í gegnum þetta lag. Í sniðinu sem Magnús skoðaði virðast bakkarnir hafa hrunið inn í skurðinn og 1477 gjóskan verið í hnausunum sem fallið hafa ofan í hann. 45 Magnús Á. Sigurgeirsson 2012, bls. 1-2.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.