Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 95
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS94 Í grein frá 2004 áætlaði Arne Espelund að framleiðsla járns í Fnjóskadal frá landnámi til 13. aldar væri um 500 tonn, byggt á rannsóknum hans í dalnum.55 Hvort sú tala fær staðist skal ekki fullyrt en þó er ljóst að Fnjóskadalur sker sig frá öðrum svæðum á Norðurlandi hvað þetta varðar og ljóst að um sérhæfða starfsemi er að ræða á svæðinu. Lokaorð Ákjósanleg skilyrði í Fnjóskadal, góður mýrarrauði og víðáttumikið skóglendi, hafa gert svæðið að vænlegum stað til járnvinnslu. Mýrarrauði finnst að vísu víða um land og skóglendi hefur verið útbreitt á fyrstu öldum byggðar. Mýrarrauði er þó ekki allur nýtilegur til járngerðar, en til þess að járn gangi af verður hlutfall kísils á móti járni að vera innan ákveðinna marka í rauðanum.56 Því er ekki alls staðar að fagna og má vera að lega járnvinnslusvæða hafi að miklu leyti ráðist af því, en rannsóknir á útbreiðslu vinnanlegs mýrarrauða hafa ekki verið gerðar. Annað sem kann að hafa haft áhrif á staðsetningu rauðablástursstaða er verkþekking, mannaf li og þegar fram líður, aðgengi að skóglendi til kolagerðar. Talið er að járnframleiðsla á Íslandi hafi að mestu liðið undir lok á 14.- 15. öld, þótt einstaka dæmi séu um rauðablástur á síðari öldum.57 Orsakir þess að rauðablástur lagðist af eru ekki að fullu ljósar. Miklar breytingar urðu á framleiðsluaðferðum í Evrópu þegar stórir múrsteinsofnar tóku við af eldri gerðum ofna úr grjóti og leir. Þegar slíkir ofnar fóru að ryðja sér til rúms á 14.-15. öld í Noregi lögðust hefðbundnu járnvinnslustaðirnir f lestir af og farið var að framleiða járn með markvissari hætti í meira magni á færri stöðum.58 Líkum hefur verið leitt að því að með sama hætti hafi járnframleiðsla hérlendis orðið undir í samkeppni við innf lutta járnið, sem hafi annað hvort eða hvort tveggja verið ódýrara og betra.59 Það er þó rétt að taka fram að gæði íslensks járns hafa lítið verið rannsökuð. Tölur um innf lutning á járni eru að sama skapi ekki til fyrr en komið er fram á 17.- 18. öld og vitneskja um útbreiðslu og umfang innlendrar járnframleiðslu er brotakennd.60 Annað sem nefnt hefur verið er að kólnandi veðurfar 55 Espelund 2004a, bls. 26. 56 Espelund 2004b; Sigurður Steinþórsson 2000. 57 Þorkell Jóhannesson 1943, bls. 56; Nielsen 1926, bls. 169. Heimild er um að Norðmaður nokkur hafi unnið járn úr mýrarrauða í Fnjóskadal á miðri 16. öld, sbr. Nielsen 1926, bls. 147, 169; Kristín Huld Sigurðardóttir 2004, bls. 119. 58 Bjørnstad 2013, bls. 5-6. 59 Þorkell Jóhannesson 1943, bls. 56; Nielsen 1926, bls. 169. 60 Þorkell Jóhannesson 1943, bls. 54.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.