Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 123
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS122 voru sveitarfélög í landinu hátt á þriðja hundrað, sem þýddi að í hverjum hrepp voru að jafnaði aðeins 2-4 staðir friðaðir. Það var hins vegar ljóst að á landinu öllu væru þúsundir fornleifa sem enginn vissi neitt um og enginn fengi nokkurn tíma að vita af, ef ekki yrði eitthvað gert til að af la upplýsinga um þær. Augljóst var að Þjóðminjasafnið var engan veginn í stakk búið til að mæta þessum óskum skipulagsaðila og mér þótti mjög varhugavert að svara fyrirspurnum þeirra þannig að engar fornleifar væru þekktar á viðkomandi svæði, og gefa þannig nánast grænt ljós á allar framkvæmdir. Þá blasti við sú hætta að fjöldi minja yrði eyðileggingu að bráð. Ég taldi að forsenda þess að minjavarslan gæti veitt umsögn sem byggðist á faglegu mati væri, að hún hefði nauðsynlegar upplýsingar um fjölda, aldur, gerð og ástand minja á hverju svæði. Það hlyti því að vera algert forgangsverkefni að hefja skipulega skráningu minja um allt land til þess að svara þessu kalli tímans. Í námi mínu í Svíþjóð hafði ég aðeins kynnst fornleifaskráningu þar í landi og vakti máls á því við Þór Magnússon, þáverandi þjóðminjavörð, að nauðsynlegt væri að hefja skipulega minjaskráningu hér á landi. Honum þótti þetta heldur glannaleg hugmynd og taldi að hún væri óframkvæmanleg vegna gríðarlegs umfangs og kostnaðar. Hann gaf þó góðfúslega leyfi sitt til að setja af stað tilraunaverkefni, sem fæli í sér skipulega skráningu minja á einu tilteknu svæði, og sjá til hvernig það gengi. Undirbúningur Í kjölfarið hóf ég undirbúning skráningarverkefnisins. Eftir að hafa kynnt mér betur skráningaraðferðir í Danmörku og Noregi fannst mér Svíþjóð vera með best útfærðu aðferðina, sem byggði á mjög langri reynslu og auðvelt væri að yfirfæra á íslenskar aðstæður. Ég hitti m.a. forsvarsmenn fornleifaskráningar þar í landi og fékk hjá þeim leiðbeiningar og heimild til að nýta okkur reynslu þeirra og skráningarkerfi. Mosfellsbær, eða Mosfellshreppur eins og hann hét þá, varð fyrir valinu sem tilraunasvæði fyrir þessa fyrstu skipulegu fornleifaskráningu á Íslandi, ekki síst vegna nálægðar við Reykjavík. Önnur ástæða var sú að þar var bæði að finna dreifbýli og þéttbýli sem gæti gefið vísbendingu um hvort sama skráningaraðferð gæti nýst við mismunandi aðstæður. Sveitarfélagið var líka í mjög örum vexti og því við búið að margar minjar gætu verið í hættu vegna framkvæmda. Keypt voru málbönd, áttavitar og axlartöskur til að hafa skráningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.