Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Síða 177

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Síða 177
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS176 við gripi villandi. Þannig eru ílát sem nefnd eru „Flatbrod box“ eða „Oat cake box“ af þeirri gerð sem nefnast trafaöskjur á íslensku, samkvæmt áliti sérfróðra. Sums staðar er nefnt að gripir séu skreyttir með „Runic carving“ en í þeim tilvikum sem höfundur skoðaði var um að ræða höfðaletur.20 Flestir gripanna eru úr tré – trafaöskjur, trafakef li, prjónastokkar, nálhús og smjörmót svo eitthvað sé nefnt af slíkum gripum. Tvö drykkjarhorn er einnig að finna í skránni. Athugandi er að auðkennisstafir safnsins ásamt einingarnúmeri íslensku gripanna er HE.5 auk tölustafa/bókstafa sem aðgreina gripi hvorn frá öðrum. Síðasti gripurinn á skránni „Weather Vane“ hefur hins vegar ekki einingarnúmerið 5 en er merktur HE.6 ásamt aðgreinandi númeri. Sennilegt er að þarna sé komin skýring á misræmi milli fjölda gripa í skránni sem Neller sendi höfundi 2006 og þeirra upplýsinga um fjölda gripa sem Braun gaf upp 2015. Vindhaninn tilheyrir að öllum líkindum annarri einingu í safninu en þeirri íslensku. Síðan þarf að hafa í huga að í eftirfarandi skrá birtast ekki upplýsingar um textílsnifsin átta sem safnvörður Kate Braun upplýsti um og telur með íslensku gripunum.21 Úr skrá yfir íslenska gripi í „The European Peasant Art Collection“ Key Object name Size mm Method Date HE. 5.1.0 Wooden box 200x250x140 Runic carving Unknown HE. 5.3.0 Mangleboard 90x610x75 Carved 1798 HE. 5.5.0 Porridge bowl 210x160x130 Carved 1875 HE. 5.7.a Fladbrod box 140x140x60 Carved 1868 HE. 5.7.b Fladbrod lid 140x140x?[svo] Carved 1868 HE. 5.8.0 Needle case 50x90x20 Carved 1882 HE. 5.13.0 Needle box 30x300x40 Carved Unknown HE. 5.14.0 Needle box 40x300x50 Carved 1854 HE. 5.15.0 Porridge bowl 90x140x90 Carved 1875 HE. 5.16.a Needle box 60x300x50 Carved 1872 HE. 5.20.a Needle box 30x330x40 [auður reitur] Unknown HE. 5.21.a Box 40x340x40 Carved 1870 20 Í trafaöskjum voru geymdir höfuðdúkar kvenna, svonefnd tröf. Lilju Árnadóttur, sérfræðingi í Þjóðminjasafni Íslands, eru færðar þakkir fyrir að skoða ljósmyndir af gripum með höfundi og benda á viðeigandi íslensk heiti á hlutum og letri. Höfundur þakkar jafnframt Hrefnu Róbertsdóttur góðar ábendingar við frágang þessarar greinar. 21 Höfundur þakkar safnvörðum Haslemere Educational Museum, Robert Neller og Kate Braun fyrir að bregðast vinsamlega við spurningum og tilmælum um upplýsingar, ásamt því að gefa heimild til að ljósmynda gripi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.