Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 191

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 191
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS190 5. Herbergi sem var um 4,5x6,5 m að innanmáli. Veggirnir voru hlaðnir úr stórum steinum, sem voru margir tilhöggnir og allt að 40x80 cm að stærð. Suðurhliðin var sameiginleg norðurhlið herbergis 1. Norðvesturhornið hafði verið skemmt af vinnuvélum en hluti af vesturgaf li sem var varðveittur, sýndi að gaf linn hafði verið 2,1 m þykkur. Básar úr tré sem lágu á gólfi hússins sýndu að þetta hafði verið fjós. Tveir þeirra voru mældir sérstaklega upp og teiknaðir til þess að sýna gerð þeirra, sem var nokkuð fornleg að sjá. Á þeim var op sem var sniðið þannig til að kýrnar gætu stungið höfðinu auðveldlega í gegn. Það var 62 cm hátt, um 50 cm breitt og bogadregið efst en dróst að sér niður og var um 25 cm neðst. Ekki var alveg ljóst hvort neðstu fjalirnar tilheyrðu básnum eða öðru timburverki (myndir 11 og 12). Leifar af að minnsta kosti fimm slíkum básum voru sýnilegar í fjósinu. Aðrar viðarleifar sem lágu á gólfinu hafa líklega tilheyrt timburgólfi, jötum og/eða burðarvirki í fjósinu. 6. Herbergi sem var norðan við fjósið. Vesturhluti þess var horfinn, en það hafði a.m.k. verið 6 m langt og um 2 m breitt. Suðurhlið var sameiginleg norðurhlið fjóssins og var um 0,9 m breið. Norðurhliðin var aðeins breiðari, eða um 1,2 m. 7. Herbergi. Ekki var grafið ofan af þessu herbergi en það var austan við fjósið og mótaði fyrir því á yfirborði. Það hefur verið um 2 m að breidd. Norðurhluti þess var horfinn en lengd hússins var a.m.k. um 3 m á lengd. 8. Herbergi sem var 2x3 m að stærð. Veggirnir voru úr hlöðnu grjóti og múrhúðaðir á þrjár hliðar. Gólfið var steypt. Suðurgaf l opnaðist inn í herbergi 3 og var timburþil á milli herbergjanna. Fótstykki úr tré var undir þilinu. 9. Herbergi sem var 2,5x2 m að stærð, austan við herbergi 8 og norðan við herbergi 3. Gólfið var hellulagt og vottaði einnig fyrir viðarleifum eftir þrjá gólfbita. Herbergið var austan við herbergi 8 og norðan við herbergi 3. 10. Ógrafið svæði norðan við herbergi 4, 8 og 9. Hugsanlega leynast f leiri herbergi þarna undir yfirborði. 11. Ókannað svæði austan við herbergi 4. Vísbending um veggjarhleðslu að norðanverðu bendir til þess að þarna gæti hafa verið herbergi. 12. Hlað. Sunnan við bæjarhúsin er hlað eða stétt sem var a.m.k. 27 m löng og 1,5-2 m að breidd. Suðurkantur hennar var hlaðinn úr stórum fer- köntuðum steinum, f lestum tilhöggnum. Milli frambrúnar hlaðsins og hússins var fyllt upp með minni steinum og möl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.