Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 98
97SVIPMYND AF MENNINGARLANDSLAGI – ÍSLENSK TÚNAKORT eru á þau upplýsingar um stærð túna og garða og hversu stórt hlutfall hvers túns taldist sléttað. Þrátt fyrir þetta eru kortin mjög misjöfn að gerð. Sum þeirra eru nánast eins og listaverk, nákvæm og ítarleg og máluð í litum, en önnur eru grófgerð og einföld, næstum eins og riss, þótt öll byggi þau á mælingum. Túnakortin voru gerð af heimamönnum í hverju héraði og endurspeglar fjölbreytileiki kortanna misjafna þekkingu, metnað, handbragð og nákvæmni einstakra kortagerðarmanna. En fjölbreytileikinn veldur því einnig að heimildagildi kortanna er mismikið, nokkuð sem fram að þessu hefur ekkert verið kannað. Í ljósi sívaxandi notkunar kortanna þótti sýnt að rannsókn á kortunum gæti orðið bæði fróðleg og gagnleg. Við rannsóknina voru öll tiltæk gögn um túnakortagerðina könnuð. Í fyrsta lagi voru skoðuð túnakort úr öllum þeim 204 hreppum sem túnakort eru til úr og mat lagt á það hvaða upplýsingar komu þar fram, á nákvæmni o.s.frv. Í öðru lagi voru mælingabækur mælingamanna (sem unnu við túnakortagerðina) varðveittar úr 75 hreppum og voru þær rannsakaðar til að kanna hvaða aðferðum mælingamenn beittu, hvort mælingaaðferðir væru alls staðar þær sömu og hvort einstakir mælingamenn hafi fylgt fyrirmælum um aðferðir. Að auki hefur varðveist talsvert af skjölum varðandi kortagerðina og voru þau skoðuð og leitað eftir upplýsingum um aðdraganda, framkvæmd og aðferðafræði. Samhliða ofangreindri yfirferð var safnað upplýsingum um mælingamennina, bakgrunn þeirra, menntun og reynslu.6 Aðdragandi og undirbúningur kortagerðar Upphafið Hugmyndin að því að ráðast í heildstæða kortagerð af túnum íslenskra bæja virðist fyrst hafa kviknað hjá félögum í Ræktunarfélagi Norðurlands. Á Búnaðarþingi 1913 lagði félagið fram tillögu þess efnis að Búnaðarfélag Íslands myndi hvetja til þess að tún og matjurtagarðar hér á landi yrðu mæld upp til að auka yfirsýn og þekkingu.7 Tillögunni fylgdu hugmyndir um hvernig mætti standa að slíkum mælingum og skipta kostnaði vegna þeirra. Úr varð að Búnaðarþingið samþykkti tillögu þar sem lagt var til að umræddu máli yrði beint til Alþingis og það beðið um að taka málið að sér og koma því í framkvæmd. Frá upphafi lagði Búnaðarfélagið áherslu á að mælingarnar yrðu vandaðar og kerfisbundnar en að mikilvægt væri að 6 Niðurstöður rannsóknarinnar komu út í skýrslu í upphafi árs 2017, sjá Elín Ósk Hreiðarsdóttir.2017. 7 Búnaðarrit 1913, bls. 312-313.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.