Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 100
99SVIPMYND AF MENNINGARLANDSLAGI – ÍSLENSK TÚNAKORT þessa fjárhæð í samhengi má nefna að áætlaðar meðalárstekjur verkamanns sama ár voru um 700 krónur.9 Það má því gera ráð fyrir að áætlaður kostnaður við mælingarnar hafi verið svipaður og 74 árslaun verkamanna á þessum tíma.10 Til samanburðar má nefna að um hundrað árum síðar (2013) voru meðalárslaun verkafólks ríf lega 5 milljónir og 74 árslaun því 380 milljónir.11 Frá upphafi var því ljóst að allmikill kostnaður hlytist af verkinu og Búnaðarfélagið gerði ekki ráð fyrir að ráðist yrði í það strax. Það taldi þó gagnlegt að lagafrumvarp um mælingarnar yrði lagt fram á komandi þingi en ekki afgreitt, svo að kostnaður vegna þess yrði ekki óvæntur heldur gætu menn þess í stað rætt málið milli þinga og undirbúið sig.12 Bréfi Búnaðarfélagsins fylgdu drög að lögum um mælingarnar. Inntak laganna var að öll tún og matjurtagarðar á landinu (fyrir utan kaupstaði) skyldu mæld á næstu sex árum frá lagasetningu og samhliða því gerðar teikningar af túnunum. Þar kom einnig fram að sýslunefndir skyldu hafa umsjón með framkvæmd mælinganna. Frumvarp til laga um mælingar á túnum og matjurtagörðum var lagt fram á Alþingi sumarið 1915 og var samþykkt þann 13. september 1915 með litlum breytingum.13 Að beiðni Stjórnarráðsins samdi Búnaðarfélag Íslands reglugerð með lagafrumvarpinu í upphafi árs 1916.14 Í henni var kveðið á um margvísleg praktísk atriði er vörðuðu túnamælingar. Þar kom fram að auk kaupstaða væru undanskilin mælingu tún sem mæld hefðu verið á ábyggilegan hátt síðustu 5 ár á undan, ef til væri uppdráttur af túnunum eða hægt væri að gera hann á grundvelli mælinga (1. gr.). Í reglugerðinni er ítrekað hvernig verkstjórn og umsjón mælinga skuli háttað og þar kemur fram að Stjórnarráðið geti í samvinnu við sýslunefndir falið búnaðarsamtökum umsjón mælinganna. Þar er kveðið á um að stærð túna skuli tilgreind í teigum (hekturum) með einum aukastaf og stærð matjurtagarða skuli koma fram í fermetrum á uppdrættinum. Einnig kemur fram að kortin skuli vera í mælikvarðanum 1:2000 og skuli gerð á þann pappír sem Stjórnarráðið muni tilgreina og útvega (gr. 3). Í 9 Hallur Örn Jónsson 2014, bls. 10-12. 10 Til samanburðar mætti einnig nefna að útgjöld ríkisins í fjárlögum fyrir árið 1914-1915 voru samanlagt um 3,7 milljónir. Norðurland 1913, bls. 102. 11 Sjá fréttatilkynningu frá ASÍ í september 2014: „Forstjórar með tugföld árslaun á við venjulegt launafólk“. 12 Bréf Búnaðarfélags Íslands til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 4. maí 1914, undirritað af Guðmundi Helgasyni. Fylgiskjal með 100. frumvarpi til laga um mælingar á túnum og matjurtagörðum. 13 52. mál, tún og matjurtagarðar. Lög nr. 58/1915 um mælingar á túnum og matjurtagörðum 14 Bréf Stjórnarráðs Íslands til stjórnar Búnaðarfélags Íslands dagsett 14. desember 1915; „Reglugjörð um mælingar á túnum og matjurtagörðum samkvæmt lögum númer 58, 3. nóvember 1915“ 1916, bls. 37-38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.