Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 102
101SVIPMYND AF MENNINGARLANDSLAGI – ÍSLENSK TÚNAKORT reglugerðinni er tún skilgreint sem „… það land, sem borið er á og árlega slegið“ og matjurtagarðar „þeir, sem í daglegu máli eru kallaðir garðar og sáð er í til kartaf lna, rófna eða annarra matjurta“ (gr. 4 og 5). Í reglugerðinni er kveðið á um að þess sé getið sérstaklega ef tún hafi nýlega verið færð út en útgræðslan ekki komin í rækt og einnig að nátthaga skuli mæla hvort sem hann sé áfastur túni eða stakstæður, ef hann sé girtur „sauðheldri girðingu, taddur og árlega sleginn“.15 Þar kemur einnig fram að sáðlönd, sem gera á að túnum en sáð séu til bráðabirgða höfrum eða öðru, skuli talin með túnum en jafnframt að ef óræktaðir blettir, s.s. mýrasund eða móar, nema fjórðungi eða meira af teigi innan túns, skuli draga stærð þeirra frá túnstærðinni og sýna svæðið á túnakortinu (gr. 4). Reglugerðin kveður á um (gr. 6) að við mælingarnar eigi að nota keðju eða mæliband og hornspegil eða krosstöf lu, „eftir því sem þarf“ og mælistangir en þess getið að í stað þeirra megi nota alls konar sköft. Kveðið er á um að túnið „með hússtæðum og öðru, sem innantúns er,“ skuli mælt og staðsett en draga eigi matjurtagarða, bæjarstæði og önnur hússtæði og vegi frá túnstærðinni (gr. 6 og 7). Fram kemur að sýna skuli þann hluta túns sem sé girtur með punktalínu og giska á hversu stór hluti túns sé sléttur/þýfður. Samkvæmt reglugerðinni skyldi gera tvö eintök af öllum túnakortum og afhenda þau oddvita sýslunefndar í lok hvers árs. Hann skyldi koma öðru þeirra í Stjórnarráðið en hitt eintakið skyldi senda ábúanda.16 Í fylgiskjölum með drögum að reglugerðinni frá Búnaðarfélaginu (sem var samþykkt óbreytt) kemur fram að félagið taldi best að einungis yrði tilnefndur einn mælingamaður í hverri sýslu, sér í lagi þeim minni.17 Aðföng Þegar reglugerðin var komin fram var ljóst að hefjast þyrfti handa við að leysa úr ýmsum praktískum málum og má sjá af skjalasafni varðandi túnamælingarnar að vorið 1916 var unnið að úrvinnslu slíkra mála. Ákveðið var að þeir túnakortsuppdrættir sem skilað yrði til Stjórnarráðsins skyldu gerðir á teiknipappírsarkir sem væru 55 x 37 cm stórar. Eintak jarðeiganda átti hins vegar að vera gert á gagnsæjan pappír og var mælingamönnum gert að ákveða stærð þeirra blaða. Af bréfaskriftum má ráða að talið var 15 „Reglugjörð um mælingar á túnum og matjurtagörðum samkvæmt lögum númer 58, 3. nóvember 1915“, bls. 37. 16 Samkvæmt þessu hafa ábúendur á nærri öllum jörðum landsins fengið túnakort til eignar. Þetta er athyglisvert, en höfundur sem hefur farið víða um sveitir og skráð fornleifar hefur ekki enn hitt heimildamann á nokkrum bæ sem lumar á slíkum uppdrætti. 17 Fylgiskjal með drögum að reglugerð um túnamælingar, frá Búnaðarsambandi Íslands til Stjórnarráðs, dagsett 29. desember 1915.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.