Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 105
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS104 mældi, en sá elsti var á sjötugsaldri. Við rannsóknina var víða leitað fanga og á endanum fundust upplýsingar um menntun allra mælingamanna. Lang f lestir þeirra voru búfræðingar (37 af 40 eða 92,5%). Þegar nánar er rýnt í störf og ævi þeirra kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. Margir þeirrar voru kennarar að starf i, a.m.k. hluta ævinnar, unnu fyrir búnaðarfélögin, voru sýslunefndarmenn og/eða sýslubúfræðingar, hreppstjórar eða jafnvel sýslumenn og nokkrir þeirra áttu á einhverjum tímapunkti sæti á Alþingi. Þar sem fundust minningargreinar eða skrif um mælingamenn var þeim gjarnan lýst sem framfarasinnuðum fræðimönnum sem lögðu metnað í að breiða út og kenna góða búskaparhætti. Að samanlögðu má sjá að til verksins hafa verið valdir forystumenn á sviði búfræðinnar, gjarnan þekktir og virtir búfræðingar sem höfðu þegar látið talsvert að sér kveða eða áttu eftir að gera það. Kennslu í mælingaaðferðum höfðu þeir hlotið í námi sínu í búfræðinni. Flestir voru útskrifaðir frá Hólum og Hvanneyri en nokkrir einnig frá Ólafsdal eða Eiðum. Svo virðist sem gert hafa verið ráð fyrir að þeir hefðu fullkomið vald á mælitækni, a.m.k. f innast engin skrif eða skjöl um að þeim hafi verið veitt þjálfun eða upprif jun í þeim efnum áður en þeir hófust handa við mælingarnar. Ekki er ólíklegt að f lestir þeirra hafi unnið svipaðar mælingar áður enda virðist þjálfun í uppmælingum hafa verið hluti af námi, a.m.k. í Ólafsdal og sjálfsagt í öllum búnaðarskólunum. Mælingamennirnir mældu mismikið. Fimm mælingamenn mældu aðeins einn hrepp og f lestir, eða 24 (60%) mældu fimm hreppa eða minna. Aðrir mældu á bilinu 6-9 hreppa en fjórir mælingamenn mældu tíu hreppa eða f leiri (en þeir mældu allir heilar sýslur).24 Hrepparnir voru auðvitað misstórir og fjöldi mældra túna var mjög misjafn. Tíu mælingamenn mældu eitthundrað tún eða færri en f lestir mældu á bilinu eitt til tvöhundruð tún (20 mælingamenn). Tíu mælingamenn mældu um 200 tún eða f leiri, en langf lest túnin mældi Vigfús Guðmundsson í Gullbringu- og Kjósarsýslu, eða samtals ríf lega 500 tún.25 24 Þeir Páll Zóphaníasson sem mældi Borgarfjarðarsýslu, Þórður Ólafsson Thorlacius sem mældi Barðastrandarsýslur, Jóhann Bjarni Hjörleifsson sem mældi Snæfells- og Hnappadalssýslu og Vigfús Guðmundsson sem mældi Gullbringu- og Kjósarsýslu. 25 Þetta voru auk þeirra mælingamanna sem þegar er getið Kristján Eldjárn Kristjánsson sem mældi í Eyjafirði, Andrés Eyjólfsson sem mældi í Snæfellssýslu, Jóhannes Guðmundsson sem mældi í Dalasýslu, Guðmundur Sveinsson sem mældi í Skagafjarðarsýslu og Skúli Skúlason sem mældi í Rangárvallasýslu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.