Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 123
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS122 bar einnig mikla ábyrgð og virðist félagið í raun hafa tekið afstöðu til nærri allra fyrirspurna og deilumála sem upp komu í sambandi við mælingarnar. Dæmi eru um að Búnaðarfélagið hafi verið beðið um að yfirfara uppdrætti á ákveðnum svæðum og kanna hvort þeir væru fullnægjandi en slíkt virðist hafa verið undantekning. Búnaðarfélagið fór t.d. greinilega yfir fyrstu hreppana úr Rangárvallasýslu sem skilað var inn en ekki er ljóst hvaðan beiðni um það kom. Niðurstaða þeirra var að uppdrættirnir væru vel úr garði gerðir og fullnægjandi.52 Beiðni um að kanna gæði uppdrátta úr Snæfells- og Hnappadalssýslu kom hins vegar frá sýslumanni, Páli Vídalín Bjarnasyni. Páll sendi uppdrætti sýslunnar í tveimur bréfum og vekur máls á þessu í þeim báðum. Í fyrra bréfinu segir hann að óánægju hafi gætt um uppdrættina og menn hafi gert sér hærri vonir um fráganginn. Hann biður Stjórnarráðið að kanna hvort þeir séu í samræmi við lög. Í seinna bréfi sínu (sem fylgdi mælingum úr f jórum síðustu hreppum sýslunnar) segir Páll ennfremur: „Nokkurrar óánægju hefur orðið vart yfir mælingunum, og telja menn lítið unnið við ólíka ummálsdrætti og f jé því er til þess gengur nær því á glæ kastað, þótt í staðinn fáist vitneskja um stærð túna í hreppnum“.53 Kortin og mælingarnar úr sýslunni virðast sannarlega ónákvæmari og á margan hátt lakari en kort víða annars staðar (sjá nánar kaf la um útlit og nákvæmni túnakortanna sjálfra á bls. 126 og áfram) en Búnaðarfélagið, sem fór yfir kortin að beiðni Stjórnarráðsins, úrskurðaði að það gerði ekki „verulegar“ athugasemdir við kortin en benti þó á að allar heimreiðir og vegi vantaði inn á þau. Engu að síður lagði félagið til að túnakortin yrðu samþykkt og greitt yrði fyrir þau.54 Stjórnarráðið leitaði einnig álits Búnaðarfélagsins á túnakortum úr Hrunamannahreppi. Búnaðarfélagið ráðlagði að ekki yrði tekið við túnakortunum að óbreyttu enda væru þau teiknuð með blýanti og á ósamþykktan pappír.55 Í bréfi Búnaðarfélagsins kemur fram að líklega séu mælingarnar ekki lakari en víða annars staðar en frágangurinn á uppdráttunum sé svo ófullkominn að ekki sé hægt að taka hann gildan og segja þeir túnakortin líkust því að um frumdrætti mælingabóka væri að ræða. Þeir vísa í reglugerðina um túnamælingarnar og ráðleggja Stjórnarráðinu eindregið að taka ekki við túnakortunum 52 Uppdrættirnir voru gerðir af Skúla Skúlasyni. Bréf Einars Helgasonar til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 23. júlí 1917, Db. 5, 665, 25/7 17. 53 Bréf Páls Vídalíns Bjarnasonar, sýslumanns Snæfellssýslu, til Stjórnarráðs Íslands 2. maí 1917 og bréf Páls Vídalíns Bjarnasonar, sýslumanns Snæfellssýslu, til Stjórnarráðs Íslands 31. ágúst 1920. 54 Bréf Búnaðarfélags Íslands til Stjórnarráðs Íslands frá 20. júlí 1917. 55 Bréf Búnaðarfélags Íslands til Stjórnarráðs Íslands (undirritað af S. Sigmundssyni) 25. nóvember 1922.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.