Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 131
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS130 væru hluti af bæjarhúsaþyrpingunni og bæjarhlaði65 og mögulega er sömu sögu að segja um þrjá hreppa í Norður-Þingeyjarsýslu þar sem bæjarhús eru merkt með ferningi en önnur mannvirki með hring en ekki er útilokað að kálgarðar geti leynst þar á meðal. Í þremur hreppum í Austur- Húnavatnssýslu er greint á milli kálgarða og húsa (með mismunandi skyggingu) en ekki gerður greinarmunur á bæjar- og útihúsum. Í Suður- Múlasýslu eru bæjar- og útihús teiknuð á sama hátt og í Norður-Múlasýslu voru, eins og áður hefur komið fram, útihús ekki mæld og því eru þau ekki teiknuð á túnakortin. Mjög misjafnt er hvort mælingamenn sýndu grunnlínur/mælilínur á túnakortunum eða ekki. Greinilegt er að margir þeirra hafa upphaf lega dregið inn grunnlínur en síðan strokað þær út eftir að kortið var blekað eða litað. Aðrir hafa hins vegar undirstrikað grunnlínurnar með því að bleka þær og jafnvel merkja með númerum. Þar sem mælilínur sjást er hægt sjá hvernig túnið var mælt og gera sér þannig grein fyrir áreiðanleika mælinga þar sem sést hversu margar grunnlínur voru lagðar út og hvernig (sjá kort á bls. 128). Þetta er sérstaklega mikilvægt þar sem mælingabækur hafa ekki fundist. Þegar túnakortin eru skoðuð vekur það fyrst athygli að ríf lega fimmtungur þeirra eru lituð kort (úr 45 hreppum) þrátt fyrir að engin fyrirmæli um slíkt hafi komið fram í reglugerðinni um túnamælingar eða í tilmælum frá Stjórnarráðinu. Bréfaskriftir benda til þess að ekki hafi verið greitt sérstaklega fyrir þessa natni við frágang kortanna en í svari við fyrirspurn Búnaðarfélags Austurlands um hvort það sé talið ákjósanlegt að kortin séu lituð, ef ekki verði rukkað sérstaklega fyrir það, kemur fram Búnaðarfélag Íslands taldi svo vera.66 Þeim kortum sem hafa einhvern lit má skipta í tvennt. Annars vegar eru máluð kort, þ.e. kort sem hafa verið vatnslituð eftir á og hins vegar eru það kort þar sem notað var litað blek til að marka útihús, kálgarða eða aðra f lokka af mannvirkjum eða gróðurfar/ náttúru. Stærstur hluti litaðra túnakorta kemur úr Norður- og Suður- Múlasýslu þar sem kort úr öllum hreppunum 26 eru vatnslituð. Kortin úr sýslunum tveimur eru áþekk milli hreppa og greinilegt að Búnaðarsamband Austurlands hefur haft yfirumsjón með litun þeirra. Þau lituðu kort sem hafa mesta athygli hlotið eru úr Vestur- og Austur- Landeyjahreppi og Fljótshlíðarhreppi sem Páll Jónsson frá Ægisíðu gekk 65 Reyndar er kvartað yfir þessu í bréfi frá 1924 þar sem farið er yfir skil á túnakortum en samkvæmt því bréfi vantaði einmitt alla kálgarða í Skeiðahreppi. Bréf Stjórnarráðs Íslands, minnisblað um bréf sem skyldi senda öllum sýslumönnum þeirra sýslna sem uppdrættir væru ókomnir úr, dagsett 19. maí 1924. 66 Bréf Búnaðarfélags Íslands til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 7. nóvember 1917.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.