Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 139
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS138 Fornleifastofnun sem unnið höfðu með kortin á undanförnum tveimur áratugum. Þeir skrásetjarar sem rætt var við voru sammála um að túnakortin væru að öllu jöfnu áreiðanleg hvað varðaði stærð og lögun túnanna og staðsetningu helstu húsa. Þeir bentu þó á að varhugavert gæti verið að treysta staðsetningu húsa upp á metra en yfirleitt mætti treysta grófri staðsetningu nokkuð vel. Skrásetjarar voru sammála um að almennt væri gott samræmi í áreiðanleika kortanna en sumir höfðu þó skráð á svæðum þar sem þeir töldu túnakortin heldur óáreiðanlegri en annars staðar. Sem dæmi um þetta voru nefnd túnakort úr Ölfushreppi og Selvogi en sömu menn mældu þau.73 Reynsla af túnakortum í þessum sveitum var að talsverð skekkja reyndist sums staðar í staðsetningum og fjarlægðum húsa og í afmörkun túns, raunar svo mjög að erfitt væri að treysta kortunum fyllilega sem sjálfstæðri heimild þótt þau væru mjög gagnleg ef þau væru notuð með stuðningi frá öðrum heimildum eða þar sem heimildamenn gætu hjálpað til. Að öðru leyti virðast stórfelldar eða kerfisbundnar villur vera sjaldgæfar þótt allir hefðu rekist á túnakort inn á milli sem greinilega virtust vitlaust mæld, virtust passa illa við upplýsingar frá heimildamönnum, tóftir í túnum eða aðrar tiltækar upplýsingar. Flestir lögðu þeir áherslu á að slík kort væru alla jafna undantekning frá reglunni. Þrátt fyrir þetta bentu skrásetjarar á að kortin væru mjög misjöfn hvað varðar það hvað væri teiknað og hversu mikið væri lagt upp úr lagi útihúsa eða nákvæmri lögun túna. Túnjaðar er víða teiknaður með beinni línu á milli mæli punkta (jafnvel þar sem sveigjur voru á túnjaðri eða þar sem ár eða lækir hlykkjuðust í túnjaðri). Oft virðast mælingamenn aðeins hafa mælt punkta í tún jaðri með ákveðnu milli bili eða þar sem breytingar verða og dregið beina línu á milli þeirra. Dæmi um slík túnakort eru t.d. kort úr Borgarfjarðar-, Stranda- og Mýrasýslu, nokkrum hreppum í Norður-Múlasýslu og tveimur hreppum í Vestur-Skaftafells sýslu. Sem dæmi um hið gagnstæða, þ.e. kort þar sem nokkuð virðist hafa verið lagt upp úr að sýna boga og beygjur, lækjar- hlykki og aðra náttúrulega afmörkun túnanna, má nefna kort úr Gull bringu- og Kjósar sýslu, Suður-Múlasýslu og þremur hreppum í Rangárvallasýslu. Þrátt fyrir að notendur túnakorta væru sammála um að kortin væru að öllu jöfnu merkilega áreiðanleg hvað varðar stærð og lögun túna og staðsetningu helstu mannvirkja þá voru f lestir sammála um að ákveðin atriði yllu gjarnan kerfisbundinni skekkju og hér verða nefnd þau helstu. 73 Bjarni Eggertsson og Sveinbjörn Ólafsson. Þeir félagarnir mældu líka Sandvíkur- og Gaulverja bæjar- hrepp saman og Bjarni mældi að auki Stokkseyrar- og Eyrarbakkahrepp (mögulega með einhverri aðstoð frá Sveinbirni).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.