Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 155
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS154 var notast við gagnagrunn um heimagrafreiti sem Skipulagsnefnd kirkjugarða (nú Kirkjugarðaráð) lét taka saman á árunum 1993-2004 að frumkvæði Guðmundar Rafns Sigurðssonar, en auk hans unnu Aðalsteinn Steindórsson (umsjónarmaður kirkjugarða), sr. Sigfús J. Árnason og Krist- mundur Hannesson að gerð grunnsins. Mold grær holdi kæru – um upphaf heimagrafreita Elsta umsókn um heimagrafreit er frá Þórði Sigurðssyni á Fiskilæk í Borgarfirði.5 Umsóknina sendi hann til Hilmars Finsen sem var fyrsti landshöfðingi Íslands. Umsóknin var með danskri þýðingu á bréfaskiptum Þórðar við stiftsyfirvöld.6 Leyfið fyrir heimagrafreitnum fékk hann 25. maí 18787 og varð þar með fyrstur til að stofna til heimagrafreits á jörð þar sem aldrei hafði verið jarðað áður svo að vitað væri til. Leyfið frá konungi til handa Þórði birtist í Stjórnartíðindum 1878.8 Fleiri áttu svo eftir að fylgja í kjölfarið. Árið 1893 fékk bóndinn í Mjóadal9 í Húnavatnssýslu að gera heimagrafreit10 og ári seinna fékk Hallur Einarsson bóndi á Rangá í Norður-Múlasýslu svipað leyfi.11 Sólveig Sigurðardóttir á Sleðbrjóti,12 í sömu sýslu og Hallur, fékk sitt leyfi 189513 og svo fékk Markús Loftsson bóndi á Hjörleifshöfða leyfi fyrir grafreit 1898.14 Eitt dæmi er til um bónda 5 Íslenska stjórnardeildin. Bréfadagbók 15, kassi 10, örk 36. 6 Sama heimild. 7 Stjórnartíðindi 1878, B-deild, bls. 81. 8 Sama heimild. 9 Íslenska stjórnardeildin. Bréfadagbók 18, kassi 1, örk 21. 10 Heimagrafreiturinn í Mjóadal er með sérstakari heimagrafreitum hér á landi. Hann var undir þaki og lágu göng í hann úr bænum. Sverrir Haraldsson 1994, bls. 150. 11 Íslenska stjórnardeildin. Bréfadagbók 18, kassi 10, örk 2. 12 Árið 1926 var svo reist kirkja á Sleðbrjóti, virðist hún þó ekki upphaflega hafa verið í neinum tengslum við heimagrafreitinn því að nokkur vegur mun hafa verið á milli þeirra. Ásmundur Guðmundsson 1927, bls. 158. 13 Íslenska stjórnardeildin. Bréfadagbók 18, kassi 17, örk 16. 14 Íslenska stjórnardeildin. Bréfadagbók 19, kassi 11, örk 9. Til konungs! Hjer með dirfist jeg allra undirgefnast að fara þess á leit, að yðar Hátign allra náðugast veitið mjer leyfi til, að mega búa til hjer í Brokey grafreit, sem jarðneskar leifar mínar og minna afkomenda, sem þess vilja óska, mættu greptrast í. Þessa mína undirgefnustu beiðni ber jeg [hér vantar eitt orð] fram fyrir yðar Hátign sakir einúngis þess, að löng dvöl á þessum stað hefur gjört mjer hann svo kæran að jeg vil hvorki lífs nje liðinn hjeðan fara en óska innilega, að bein mín mættu hvílast hjer í friði. Úr bréfi Jóns Bergssonar í Brokey til konungs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.