Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 159
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS158 rekja til þekkingar bænda á kumlum eða haugum landnámsmanna sem almennt var álitið að væru heygðir á jörðum sínum (sjá t.d. mynd á bls. 166). Þá hafa margir þeirra vitað að til forna stóðu bænhús við marga bæi og í raun má ætla að þau hafi verið á svo til annarri til þriðju hverri jörð og þar var viðkomandi heimilisfólk jarðsungið. Út frá þessu má því ætla að hugmyndin um heimagrafreitina sé sprottin frá þjóðernisrómantík og frjálshyggju sem þá einkenndi tíðarandann en þessar tvær stefnur höfðu til að mynda mikil áhrif á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.25 Í upphafi hefur vonin um að hvíla í sinni eigin jörð verið sterk26 því að það þurfti töluverða staðfestu að verða sér úti um slík leyfi eins og áður hefur verið rakið. Það breyttist árið 1902 þegar samþykkt var reglugerð, byggð á heimild í lögum um kirkjugarða frá 1901, þar sem stjórnvöld afsala sér leyfisvaldinu fyrir heimagrafreitum27 til kirkjunnar. Umsóknarferlið verður mun auðveldara og þar með hverfa leyfisbréfin úr opinberum stjórnvaldsgögnum. Lögin Dýrt er landið, drottinn minn dugi ekki minna en vera allan aldur sinn fyrir einni gröf að vinna Örn Arnarson Eftir aldamótin 1900 breyttist mjög það umsóknarferli sem fara þurfti í gegnum til að fá leyfi fyrir heimagrafreit. Það hófst með því að árið 1901 voru samþykkt á Alþingi „Lög um kirkjugarða og viðhald þeirra“.28 Þau voru tiltölulega einföld en gerðu ráð fyrir að sett yrði mun ítarlegri reglugerð.29 Reglugerðin var samin af Hallgrími Sveinssyni biskupi, samþykkt á prestastefnu og staðfest af Magnúsi Stephensen landshöfðingja 25 Landnámsöldin er mjög ofarlega í huga Íslendinga á þessu tímabili og líklegt að tengsl séu á milli hennar og hugmyndanna um heimagrafreiti. Til dæmis er fyrsta leyfið fyrir heimagrafreit gefið aðeins fjórum árum eftir að haldið var upp á 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar 1874. 26 Talið er að Stephan G. Stephansson hafi tekið með sér íslenska mold út sem hann setti í heimilisgrafreit sinn í Kanada, sjá Lögréttu 17.08.1927, bls.1. Þessi dýrkun á jörðinni mun vera afsprengi þjóðernishyggju sem fram kom með rómantíkinni á 19. öld. 27 Stjórnartíðindi 1902, B-deild, bls. 145-147. 28 Stjórnartíðindi 1901, A-deild, bls. 188. 29 Alþingistíðindi 1901, A-deild, dálkur 253.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.