Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 160

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 160
159HEIMAGRAFREITIR Á ÍSLANDI 12. júlí 1902.30 Í sjöttu grein reglugerðarinnar er fjallað um leyfi fyrir heimagrafreitum og varð umsóknarferlið mun einfaldara en áður því samkvæmt reglugerðinni var nóg að fá leyfi fyrir heimagrafreit hjá viðkomandi sóknarnefnd.31 Meginástæða fyrir kirkjugarðalögunum 1901 voru ekki títtnefndir heimagrafreitir heldur umhirðuleysi á kirkjugörðum landsins eins og titill laganna gefur til kynna. Það liggur þó ekki ljóst fyrir hvort ástand kirkjugarðanna hafi verið skárra á öldunum þar á undan eða, og það sem er sennilegra, að um sé að ræða breytt viðhorf hjá stækkandi stétt borgara á Íslandi við lok 19. aldar og upphaf þeirrar tuttugustu. Í því ljósi er það því kannski ekkert undarlegt að það var ástand kirkjugarðsins í Reykjavík sem tilgreint var sem tilefni til sérstakrar lagasetningar um kirkjugarða.32 Nýtt frumvarp um kirkjugarða var lagt fyrir Alþingi 1930. Helsta breytingin sem sneri að heimagrafreitum var sú að þar er búið að setja grein úr reglugerð frá 1902, að vísu nokkuð breytta, inn í lögin.33 Í þessu frumvarpi var lagt til að leyfisveitingin yrði tekin úr höndum sóknarnefnda og færð aftur til biskups og ráðherra.34 Þá birtust aftur ákvæði þess efnis að álit héraðslæknis yrði fengið áður en leyfi fyrir grafreitnum yrði veitt.35 Reglur um heimagrafreiti voru þó ekki efstar í huga þeirra sem lögðu frumvarpið fram heldur áttu lögin fyrst og fremst að skerpa á því, enn og aftur, hvernig átti að viðhalda kirkjugörðum og fjármagna það viðhald. Frumvarpið var kynnt af Jónasi Jónssyni dómsmálaráðherra 11. apríl 1930 en sökum þess hve seint það kom fyrir þingið var það ekki tekið til umfjöllunar það ár.36 Samkvæmt kynningu Jónasar áttu lögin að stuðla að því að koma viðhaldi og útliti kirkjugarðanna í viðunandi horf og þegar það var aftur lagt fyrir þingið 1931 tók framsóknarmaðurinn Jón Jónsson frá Stóradal upp þráðinn og sagði það þjóðinni til sóma að halda kirkjugörðunum vel við.37 Umfjöllunin um frumvarpið varð þó ekki fyrirferðamikil það árið. Snerist hún aðallega um hver viðbrögð yfirvalda ættu að vera gagnvart náttúrulegu rofi og skemmdum á niðurlögðum kirkjugörðum.38 Frumvarpið var aftur tekið fyrir 1932 og sem fyrr er 30 Stjórnartíðindi 1902, B-deild, bls. 145-147. 31 Stjórnartíðindi 1902, B-deild, bls, 146. 32 Alþingistíðindi 1901, A-deild, dálkur. 251. 33 Alþingistíðindi 1930, A-deild, bls. 1174. 34 Alþingistíðindi 1930, A-deild, bls. 1174. 35 Alþingistíðindi 1930, A-deild, bls. 1174. 36 Alþingistíðindi 1930, C-deild, dálkur 469. 37 Alþingistíðindi 1931, C-deild (43. löggjafarþing), dálkur 599. 38 Alþingistíðindi 1931, C-deild (43. löggjafarþing), dálkur 598-604.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.