Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 175

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 175
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS174 Það að höfundur bókarinnar sé yfirmaður þeirrar stofnunar sem fjallað er um er bæði kostur og galli við verkið. Varla hefur nokkur jafngóða yfirsýn og innsýn í málefni Þjóðminjasafnsins og þjóðminjavörslu í landinu og þjóðminjavörður með fulltingi annarra starfsmanna safnsins sem að bókinni koma. Á hinn bóginn setur það verkinu ákveðnar skorður að höfundurinn er á ýmsa lund að fjalla um eigin störf, eða þá starfsemi sem hún hefur leitt og haft sem slík mótandi áhrif á. Það er vissulega góðra gjalda vert að gera upp við eigin störf en um leið takmarkandi sem birtist ekki síst í því hve sjónarhorn bókarinnar er lítt gagnrýnið. Lítið fer þannig fyrir þeirri gagnrýnu athugun á starfseminni sem lykilsamfélagsstofnun eins og Þjóðminjasafn Íslands þarf jafnan á að halda, ekki síst í nútímasamfélagi. Hér verður maður einfaldlega að sætta sig við að þetta er ekki bók af því tagi heldur fremur rit sem hefur hið merka starf safnsins í gegnum tíðina í hávegum, heldur á lofti afrekum, fagmennsku og útsjónarsemi þeirra sem þar hafa lagt hönd á plóg og leggur áherslu á gifturíkt starf þess í samvinnu við aðrar menningarstofnanir í þágu samfélags. Og það skal ekki dregið úr því að vissulega beri að fagna því sem vel er gert. Ef til vill má segja að eðli málsins samkvæmt sé hér um að ræða framfarasögu. Sagan sem sögð er hefst á umfjöllun um vanbúna en framsýna hugsjónamenn og lýsir stofnun sem nær fullum faglegum þrótti í nútímanum þar sem menn eru tilbúnir til að takast á við nýjar áskoranir sem fylgja breyttu samfélagi. Áhersla höfundar er á það hvernig safnið hefur vaxið og dafnað, hvernig fagmennska hefur ef lst og hvernig safnið hefur orðið að þeirri voldugu stofnun sem hún er í dag. Mikið er gert úr því að lýsa þeim þáttum í starfsemi og umgjörð safnsins sem horft hafa til framfara, hvernig unnið hafi verið að því að tryggja sem bestan árangur, hvernig Þjóðminjasafnið hafi verið faglega leiðandi o.s.frv. Þannig lýkur bókinni á lista yfir þau mörgu verðlaun sem safninu og starfsmönnum þess hafa hlotnast á síðustu fimmtán árum líkt og til að taka af allan vafa um árangur stofnunarinnar. Kannski er það form stofnanasögunnar sem gerir það að verkum að örðugt er að fjalla um þróun stofnana eins og Þjóðminjasafnsins án þess að setja hana upp sem samfellda sögu merkra áfanga og uppbyggingar. Þótt bókin sé viðamikið verk er þó eitt og annað sem maður hefði kosið að fjallað væri ítarlegar um. Meðal þess er skipulegri umfjöllun um framtíðarstefnu safnsins, hlutverk þess og menningarpólitíska stöðu í samtímanum. Vissulega er allvíða vikið að slíkum málum samanber það sem vísað var til hér að framan um þá áherslu sem sagt er að sé „lögð á félagslegt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.