Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 180

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 180
179RITDÓMUR: REYKHOLT. THE CHURCH EXCAVATIONS kirkna og dreifingu gripa. Texti kaf lans fjallar fyrst og fremst um uppgröftinn og því gagnlegt að í lok umfjöllunar um hvert byggingarstig er almennari samantekt. Tilgátuteikningar Hjörleifs Stefánssonar af sniði kirkjunnar á ýmsum byggingaskeiðum hennar voru einnig upplýsandi sem og teikningar af samanburðarkirkjum. Þess má geta að Guðrún Sveinbjarnardóttir birti almennari fornleifafræðilega úttekt á Reykholtskirkjum á íslensku í bókinni Endurfundum (bls. 58-69).1 Helstu niðurstöður eru þær að elsti byggingarstigið reyndist frá 11. öld. Það var 1,5 m djúpur niðurgröftur með hlöðnum veggjum á börmunum sem einna helst líktist hefðbundnu jarðhýsi en þau finnast oft á bæjarstæðum frá þessum tíma. Þar komu þó ekki fram leifar gólf laga eða eldstæðis sem jafnan finnst í slíkum jarðhýsum. Í raun var fátt við þetta mannvirki sem minnti á aðrar samtíða kirkjur sem grafnar hafa verið upp en hugsanlega hafa byggingarleifar horfið við endurbyggingar. Byggingar sem voru grafnar upp frá 12.-14. öld voru hefðbundnari en þó hélst niðurgröfturinn í gólfi þeirra. Frá 14. öld og síðar reyndust kirkjur Reykholts áþekkar samtíða kirkjuhúsum, fyrst útbrotakirkjur og síðan einfaldari stafverkshús umlukin þykkum torfveggjum. Í þessum kaf la hefði verið til bóta að prenta yfirlitsmynd til að sýna afstöðu kirkjunnar og þeirra bæjarminja sem grafnar hafa verið upp á bæjarstæðinu. Aftast í kaf lanum er undirkaf li þar sem hin ýmsu byggingarstig kirkna eru borin saman við úttektir Reykholtsstaðar. Misjafnt var hversu vel var hægt að tengja saman fornleifarnar og úttektirnar. Spilaði þá inn í misjöfn varðveisla minjanna og það að kirkjurnar voru byggðar hver ofan á annarri. Í kaf lanum er að finna ágæta tilgátuteikningu Grétars Markússonar af fjórða byggingaskeiði kirkjunnar sem hann byggir bæði á úttektum og niðurstöðum fornleifarannsóknarinnar (mynd 4.5.1). Gagn hefði verið að f leiri skýringarteikningum með málum til að sýna þær stærðareiningar og breytingar sem rætt er um, e.t.v. eitthvað í líkingu við það sem gert er í bókinni um kirkjur Skálholts (mynd 104 á bls. 183).2 Hildur Gestsdóttir og Guðrún Sveinbjarnardóttir eru höfundar að kaf la sex sem fjallar um greiningu beina úr gröfum sem voru í kirkjugrunninum. Alls voru 18 grafir í kirkjugrunninum grafnar upp til að uppgröftur kirknanna gæti farið fram. Fjöldi einstaklinga var of lítill til að hægt væri að gera marktæka lýðfræðilega úttekt á beinasafninu. Það innihélt hins vegar nokkra nafngreinda einstaklinga sem bauð upp á þann sjaldgæfa 1 Guðmundur Ólafsson og Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.) 2009. 2 Hörður Ágústsson 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.