Vinnan


Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 15

Vinnan - 01.05.1948, Qupperneq 15
irnar í Rússíá og Tékkóslóvakíu á meðan þjófurinn tæmir vasa hennar í heimalandinu. Og þegar af henni bráir og hún vill bregðast til bj argar lífsafkomu sinni, skulu stéttarsamtök hennar vera komin í rústir. * Til þess aS geta fariS nærri um sannleiksgildi rosa- fréttanna úr ríkjum alþýSunnar, í blöSum, þarf ekki ann- aS en minnast þess hvernig hin sömu blöS segja fréttir af hinni stéttarlegu baráttu alþýSunnar í heimalandinu. „AlþýSublaSiS“, MorgunblaSiS, Vísir og Tíminn mögnuSu heilan lygagaldur gegn verkamönnum Reykja- víkur s.l. sumar, er þeir brugSust til varnar gegn tolla- árásunum. Verkfall Dagsbrúnar var aS sögn þeirra ekkert ann- aS en kommúnistaæsingar í algerri óþökk verkamanna. Einn ráSherra AlþýSuflokksins stimplaSi verkfallsmenn sem glæpamenn. Og meS hrópinu „glæpur, glæpur“ og fleiru því líku tókst sjónhverfingatækjum óvinarins aS ginna nokkra meSlimi heildarsamtaka verkalýSsins til fjandskapar viS stéttarhagsmuni sína og trylla hóp manna úr tveim verkalýSsfélögum (þar á meSal stjórn annars) til glæpsamlegs athæfis, þ. e. verkafallsbrota. Nú, þegar þessi galdur er liSinn hjá, og hlutirnir blasa viS augum skynseminnar í sinni réttu mynd, ber ekki á aS þeir, sem létu ginnast og tryllast s.l. sumar, sjái neitt glæpsamlegt viS aS njóta þeirra kjarabóta, sem þeir undir áhrifum seiSsins börSust á móti, en Dagsbrún og heildarsamtökin eigi aS síSur knúSu fram meS verkfalli sínu. Þegar hugleitt er hversu viljinn til hins vonda hefur getaS hrúgaS miklu upp af blekkingum í fréttaburSi fyrrnefndra auSvaldsblaSa á ekki lengri leiS en milli Reykjavíkur og Borgarness, eSa Vestmannaeyja, Akra- ness og IsafjarSar, — hversu ferlegar munu ekki vera lygafréttirnar af athöfnum stéttarsystkyna vorra alla leiS austur í Tékkóslóvakíu, í dálkum þessara blaSa, svo ekki sé lengra sótt austur. ÞaS, sem alþýSu hvers lands varSar mestu aS vita, er, aS hvort sem seiSur óvinarins beinist gegn reykvísk- um verkamönnum, er þeir heyja launabaráttu, eSa gegn alþýSu er tekiS hefur völdin í fjarlægu landi, þá er skot- markiS jafnan eitt og hiS sama: alþýSan í heimalandinu og hagsmunir hennar. Galdurinn gegn verkfallsmönnum s.l. sumar miSaSi aS því aS sundra samtökum alþýSunnar og skerSa lífs- afkomu hennar. Þótt galdrahrySjan gegn Tékkóslóvakíu sé sett á sviS um allan heim (leikstjóri: fasismi Bandaríkja- NorSur-Ameríku) er hún fyrst og fremst, eins og t.d. Finnagaldrar, Rússagaldrar o. s. frv., sett í gang hér á landi til þess aS leiSa athygli frá því aS veriS er aS skipuleggja atvinnuleysi í landinu, auka dýrtíSina, skerSa matarskammt alþýSunnar, m. ö. o. ræna hana frumstæSasta rétti hennar í lífinu, ein af hinum stöS- ugu tilraunum auSstéttarinnar og þjóna hennar til aS tvístra samtökum alþýSunnar, draga úr höndum hennar allt sem hin stéttarlega eining hennar hefur aflaS henni á undanförnum árum, gera hana enn ánauSugari en hún var áSur en nokkur stéttasamtök þekktust. MeS hamslausum galdri ýmissa tegunda og komm- únistagrýlum skal nú hríSin gerS aS heildarsamtökum íslenzkrar alþýSu og forystu þeirra. Og hin pólitíska flokkaskipting meS alþýSunni mun verSa notuS til hins ýtrasta í þágu sundrungar og niSurrifs. Hinir gamal-ginntu tryllingar viS „AlþýSublaSi8“ munu nú verSa látnir vinna sér til húSar og þess freistaS til þrautar aS ginna og trylla fleiri úr fylkingum alþýS- unnar í spor þeirra. Reynt mun sem fyrr aS gera tortryggilega í augum alþýSunnar og ræna trausti hennar þá menn, sem hvorki verSur ógnaS né rnútaS til þjónustu viS andstæSinginn, en reynt aS gylla skósveina hans og veifiskata eftir föngum. Til þess aS svipta verkalýSinn trúnni á mátt hinnar stéttarlegu einingar sinnar og buga baráttusiSferSi hans munu blöS andstæSingsins og tryllinga hans eins og fyrr bregSa upp fyrir norSan kynjamyndum af fylgishruni „komúnista“ fyrir sunnan, þ. e. sameiningarmanna í verkalýSssamtökum, og þannig gagnkvæmt í hverjum landsfjórSungi, í líkingu viS þaS er haugbúar forSum létu mönnum sýnast brostinn flótti í liS sitt. Gamla sagan: „Allt þetta skal ég gefa þér“ o. s. frv. mun og verSa endurtekin í óteljandi tilbrigSum og margt því líkt, í þeirri von aS takast megi aS fá íslenzka alþýSu til aS bregSast málstaS einingarinnar, afhenda óvinin- um fjöregg sitt, varpa fyrir borS öllu því, er unnizt hefur í krafti einingarinnar á undanförnum árum, svíkja sjálfa sig. En hér mun særingamönnum andstæSingsins skeika, eins og fyrr. íslenzk verkalýSssamtök hafa fengiS á sig gjörninga- veSur fyrir. Þau hafa séS hvernig sumir hafa látiS ginn- ast af galdri óvinarins, séS þá glopra niSur ljósi skyn- seminnar, leggja á flótta og jafnvel tryllast yfir í liS andstæSingsins. En samtök verkalýSsins hafa meS vaxandi reynslu og aukinni þekkingu á brögSum andstæSinganna smám saman orSiS ónæmari fyrir galdrinum og ætíS komiS sterkari úr hverri hríSinni en áSur. Svo mun enn verSa. 27. marz ’48 VINNAN 73

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.